Þrír ákærðir fyrir morðið á Ahmaud Arbery Andri Eysteinsson skrifar 24. júní 2020 23:45 McMichael feðgar eru á meðal þeirra sem voru ákærðir. AP/Fangageymslan í Glynn-sýslu Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir morð vegna dauða Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana þegar hann fór út að hlaupa í Georgíu í Bandaríkjunum í febrúar. Mennirnir þrír, feðgarnir Travis og Gregory McMichael og William Bryan eltu Arbery eftir að hafa séð hann skokka í gegnum hverfið þeirra. Var hann þá skotinn til bana af Travis McMichael 23. febrúar síðastliðinn. ABC greinir frá Kviðdómur í ákærudómstól í Cobb-sýslu í Georgíu komst að þeirri niðurstöðu að kæra ætti mennina fyrir morð og líkamsárás. Þrenningin hefur verið ákærð í níu liðum. Fyrir morð af meinfýsi sem er sérliður í réttarkerfi Georgíuríkis, fyrir morð í fjórum liðum, fyrir líkamsárás í tveimur auk þess að hafa frelsissvipt og ásetning til þess að fremja glæp. „Fjölskylda Arbery hefur einsett sér að sjá þessa menn vera dæmda fyrir hatursglæpinn sem þeir frömdu þegar þeir tóku Ahmaud af lífi fyrir fjórum mánuðum, sagði Lee Merritt lögmaður Arbery fjölskyldunnar. McMichael feðgarnir sögðust við yfirheyrslur hafa séð Arbery og hafa talið að um væri að ræða mann sem hafði framið innbrot í hverfinu. Því hafi þeir ekið á eftir honum. Vísbendingar eru um að þeir hafi reynt að aka á Arbery áður en hann var skotinn til bana. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir morð vegna dauða Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana þegar hann fór út að hlaupa í Georgíu í Bandaríkjunum í febrúar. Mennirnir þrír, feðgarnir Travis og Gregory McMichael og William Bryan eltu Arbery eftir að hafa séð hann skokka í gegnum hverfið þeirra. Var hann þá skotinn til bana af Travis McMichael 23. febrúar síðastliðinn. ABC greinir frá Kviðdómur í ákærudómstól í Cobb-sýslu í Georgíu komst að þeirri niðurstöðu að kæra ætti mennina fyrir morð og líkamsárás. Þrenningin hefur verið ákærð í níu liðum. Fyrir morð af meinfýsi sem er sérliður í réttarkerfi Georgíuríkis, fyrir morð í fjórum liðum, fyrir líkamsárás í tveimur auk þess að hafa frelsissvipt og ásetning til þess að fremja glæp. „Fjölskylda Arbery hefur einsett sér að sjá þessa menn vera dæmda fyrir hatursglæpinn sem þeir frömdu þegar þeir tóku Ahmaud af lífi fyrir fjórum mánuðum, sagði Lee Merritt lögmaður Arbery fjölskyldunnar. McMichael feðgarnir sögðust við yfirheyrslur hafa séð Arbery og hafa talið að um væri að ræða mann sem hafði framið innbrot í hverfinu. Því hafi þeir ekið á eftir honum. Vísbendingar eru um að þeir hafi reynt að aka á Arbery áður en hann var skotinn til bana.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira