Margur heldur mig sig Erla Björg Sigurðardóttir og Olga Kristrún Ingólfsdóttir skrifa 25. júní 2020 09:30 Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið. Tillögur Forstjórans Það er engum blöðum um það að fletta og er skilmerkilega skráð í fundargerð framkvæmdastjórnar SÁÁ frá 4 apríl sl. (sem sjá má hér) að Valgerður Rúnarsdóttir lagði það til að í sparnaðarkyni yrði Vogi lokað í 8 vikur að sumri og sjúklingar á Vík sendir heim um helgar á meðan á meðferð þeirra stæði. Þá var bent á það að þessar tillögur væru óframkvæmanlegar þar sem þær fælu í sér brot á þeim þjónustusamningi sem SÁÁ hefur gert við sjúkratryggingar Ísalands um þjónustuna á Vík og Vogi auk þess sem slík skerðing á þjónustu við veika alkóhólista kæmi ekki til greina. Árétting Sjúkratrygginga Það er ekkert við það að athuga að Sjúkratryggingar Íslands hafi nýlega sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að aðgengi að þjónustu samkvæmt samningum SÍ við SÁÁ verði með sama hætti og verið hefur síðustu sumur. Ágætt að sú stofnun sendi annars slagið út yfirlýsingar um að hún ætli að standa við gerða samninga en það breytir því ekki að 4. apríl lagði Valgerður Rúnarsdóttir fram tillögur um annað, hvað varðar SÁÁ. Nokkuð sem olli okkur áhyggjum, við skýrðum frá opinberlega frá og höfum, fyrir vikið verið sakaðar um rangfærslur og útúrsnúning. Tillögur Valgerðar náðu ekki lengra þá en það liggur ljóst fyrir að það þarf ábyrga framkvæmdastjórn og formann með bein í nefinu til að standa í vegi þess að tillögur á borð við þessar nái fram að ganga í nánustu framtíð. Það er því áréttað að undirritaðar hafa ekki stundað rangfærslur eða útúrsnúning. Því er öfugt farið og af því tilefni kemur í hugann máltækið: margur heldur mig sig. Erla Björg Sigurðardóttir er félagsraðgjafi MA og Olga Kristrún Ingólfsdóttir viðskiptafræðingur MBA fulltrúar í framkvæmdarstjórn SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan SÁÁ Mest lesið Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Sjá meira
Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið. Tillögur Forstjórans Það er engum blöðum um það að fletta og er skilmerkilega skráð í fundargerð framkvæmdastjórnar SÁÁ frá 4 apríl sl. (sem sjá má hér) að Valgerður Rúnarsdóttir lagði það til að í sparnaðarkyni yrði Vogi lokað í 8 vikur að sumri og sjúklingar á Vík sendir heim um helgar á meðan á meðferð þeirra stæði. Þá var bent á það að þessar tillögur væru óframkvæmanlegar þar sem þær fælu í sér brot á þeim þjónustusamningi sem SÁÁ hefur gert við sjúkratryggingar Ísalands um þjónustuna á Vík og Vogi auk þess sem slík skerðing á þjónustu við veika alkóhólista kæmi ekki til greina. Árétting Sjúkratrygginga Það er ekkert við það að athuga að Sjúkratryggingar Íslands hafi nýlega sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að aðgengi að þjónustu samkvæmt samningum SÍ við SÁÁ verði með sama hætti og verið hefur síðustu sumur. Ágætt að sú stofnun sendi annars slagið út yfirlýsingar um að hún ætli að standa við gerða samninga en það breytir því ekki að 4. apríl lagði Valgerður Rúnarsdóttir fram tillögur um annað, hvað varðar SÁÁ. Nokkuð sem olli okkur áhyggjum, við skýrðum frá opinberlega frá og höfum, fyrir vikið verið sakaðar um rangfærslur og útúrsnúning. Tillögur Valgerðar náðu ekki lengra þá en það liggur ljóst fyrir að það þarf ábyrga framkvæmdastjórn og formann með bein í nefinu til að standa í vegi þess að tillögur á borð við þessar nái fram að ganga í nánustu framtíð. Það er því áréttað að undirritaðar hafa ekki stundað rangfærslur eða útúrsnúning. Því er öfugt farið og af því tilefni kemur í hugann máltækið: margur heldur mig sig. Erla Björg Sigurðardóttir er félagsraðgjafi MA og Olga Kristrún Ingólfsdóttir viðskiptafræðingur MBA fulltrúar í framkvæmdarstjórn SÁÁ.
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun