NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júní 2020 10:43 Kafbáturinn siglir undir þýskum fána. Vísir/frikki Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum, þar sem hann liggur nú við bryggju. Utanríkisráðuneytið gat ekki veitt upplýsingar um málið að svo stöddu en kafbáturinn er merktur NATO, samkvæmt vefsíðunni Marine traffic. Kafbáturinn, sem siglir undir þýskum fána, virðist tengjast æfingu NATO undir formerkjunum Dynamic Mongoose, sem haldin verður hér á landi næstu daga. Æfingin hefst 29. júní og stendur yfir til 10. júlí. Áhafnir herskipa, flugvéla og þyrla munu þar æfa það að leita að, elta uppi og granda kafbátum. Kafbáturinn að sigla inn í Sundahöfn í morgun.Vísir/Frikki Fram kom í tilkynningu Samgöngustofu í gær að lögregla legði nú bann við drónaflugi á svæðinu við Skarfabakka við Sundahöfn á meðan herskip og kafbátar NATO lægju hér við höfn. Bannið gildir frá deginum í dag til og með mánudeginum 29. júní. Þá má búast við fleiri skipum hingað til lands vegna æfingarinnar. Þannig er breska herskipið HMS Kent nú skammt undan úti fyrir Faxaflóa og búast má við að skipið komi til hafnar eftir hádegi. NATO Varnarmál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum, þar sem hann liggur nú við bryggju. Utanríkisráðuneytið gat ekki veitt upplýsingar um málið að svo stöddu en kafbáturinn er merktur NATO, samkvæmt vefsíðunni Marine traffic. Kafbáturinn, sem siglir undir þýskum fána, virðist tengjast æfingu NATO undir formerkjunum Dynamic Mongoose, sem haldin verður hér á landi næstu daga. Æfingin hefst 29. júní og stendur yfir til 10. júlí. Áhafnir herskipa, flugvéla og þyrla munu þar æfa það að leita að, elta uppi og granda kafbátum. Kafbáturinn að sigla inn í Sundahöfn í morgun.Vísir/Frikki Fram kom í tilkynningu Samgöngustofu í gær að lögregla legði nú bann við drónaflugi á svæðinu við Skarfabakka við Sundahöfn á meðan herskip og kafbátar NATO lægju hér við höfn. Bannið gildir frá deginum í dag til og með mánudeginum 29. júní. Þá má búast við fleiri skipum hingað til lands vegna æfingarinnar. Þannig er breska herskipið HMS Kent nú skammt undan úti fyrir Faxaflóa og búast má við að skipið komi til hafnar eftir hádegi.
NATO Varnarmál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira