Rúmlega 39 þúsund búin að greiða atkvæði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júní 2020 12:17 Á höfuðborgarsvæðinu er nú hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar á þremur stöðum – á 1. og 2. hæð í Smáralind í Kópavogi og undir stúku Laugardalsvallar í Reykjavík. Vísir/Jóhann k. Forsetakosningar fara fram eftir tvo daga, en kosið er laugardaginn 27. júní. Tveir eru í framboði til forseta Íslands. Þeir eru Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 39 þúsund og tvöhundruð greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Í dag hafa rúmlega 600 greitt atkvæði á landinu og af þeim 200 á höfuðborgarsvæðinu. „Ef við skoðum tölurnar frá árinu 2016 þá kusu rúmlega 36 þúsund á þessum tíma. Árið 2012 höfðu rúmlega 30 þúsund kosið á sambærilegum tíma ,“ sagði Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í umræðuþætti á Stöð 2.Vísir/Sigurjón Líkt og áður segir eru einungis tveir dagar i kjördag. Dagskrá frambjóðenda er því þétt í dag. Í hádeginu hittir Guðmundur Franklín Jónsson kjósendur á Sólheimum í Grímsnesi og um klukkan þrjú verður hann svo staddur á dvalarheimilinu Árskógum að kynna sitt framboð. Guðni Th. Jóhannesson var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi hlutverk forseta. Í dag mun hann sinna skyldum sínum sem forseti Íslands en hann mun meðal annars heimsækja Vinakot, hitta háskólanema í sumarstörfum hjá embætti forseta og skoða sýningar á hátíðinni HönnunarMars. Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Forsetakosningar fara fram eftir tvo daga, en kosið er laugardaginn 27. júní. Tveir eru í framboði til forseta Íslands. Þeir eru Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 39 þúsund og tvöhundruð greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Í dag hafa rúmlega 600 greitt atkvæði á landinu og af þeim 200 á höfuðborgarsvæðinu. „Ef við skoðum tölurnar frá árinu 2016 þá kusu rúmlega 36 þúsund á þessum tíma. Árið 2012 höfðu rúmlega 30 þúsund kosið á sambærilegum tíma ,“ sagði Bergþóra Sigmundsdóttir, kjörstjóri hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðmundur Franklín Jónsson mótframbjóðandi hans tókust á í umræðuþætti á Stöð 2.Vísir/Sigurjón Líkt og áður segir eru einungis tveir dagar i kjördag. Dagskrá frambjóðenda er því þétt í dag. Í hádeginu hittir Guðmundur Franklín Jónsson kjósendur á Sólheimum í Grímsnesi og um klukkan þrjú verður hann svo staddur á dvalarheimilinu Árskógum að kynna sitt framboð. Guðni Th. Jóhannesson var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi hlutverk forseta. Í dag mun hann sinna skyldum sínum sem forseti Íslands en hann mun meðal annars heimsækja Vinakot, hitta háskólanema í sumarstörfum hjá embætti forseta og skoða sýningar á hátíðinni HönnunarMars.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2020 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira