Mögulegt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi fengið veiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. júní 2020 23:24 Robert Redfield, forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna. KEVIN DIETSCH/EPA Sérfræðingar hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, telja að allt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi sýkst af kórónuveirunni sem valdið getur Covid-19. Tæplega tvær og hálf milljón hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum, samkvæmt opinberum tölum, þar af hafa hátt í 125 þúsund látið lífið. Robert Redfield, læknir og forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamenn í dag að sérfræðingar á vegum stofnunarinnar telja að allt að um tíu sinnum fleiri Bandaríkjamenn hafi smitast af veirunni en opinberar tölur gefa til kynna. Redfield segir þetta stafa af því að aðeins hafi verið prófað fyrir veirunni hjá fólki sem sýndi einkenni. Einkennalaust fólk hafi þannig aldrei greinst með veiruna, og gæti jafnvel hafa náð sér af henni án þess að vita af því. Sömuleiðis telur Refdfield að um fimm til átta prósent Bandaríkjamanna hafi komist í tæri við veiruna, og hvatti hann því til þess að fólk sýndi áfram fyllstu varúð. Mælti hann sérstaklega með því að fólk virti fjarlægðartakmörk og stundaði reglulegan handþvott. Háskólinn í Washington spáir því að í október á þessu ári komi 180 þúsund manns til með að hafa látið lífið af völdum Covid-19. Samkvæmt útreikningum háskólans yrði sú tala þó mun lægri ef 95 prósent þjóðarinnar notaði andlitsgrímur í samskiptum við aðra, eða 146 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Sérfræðingar hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, telja að allt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi sýkst af kórónuveirunni sem valdið getur Covid-19. Tæplega tvær og hálf milljón hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum, samkvæmt opinberum tölum, þar af hafa hátt í 125 þúsund látið lífið. Robert Redfield, læknir og forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamenn í dag að sérfræðingar á vegum stofnunarinnar telja að allt að um tíu sinnum fleiri Bandaríkjamenn hafi smitast af veirunni en opinberar tölur gefa til kynna. Redfield segir þetta stafa af því að aðeins hafi verið prófað fyrir veirunni hjá fólki sem sýndi einkenni. Einkennalaust fólk hafi þannig aldrei greinst með veiruna, og gæti jafnvel hafa náð sér af henni án þess að vita af því. Sömuleiðis telur Refdfield að um fimm til átta prósent Bandaríkjamanna hafi komist í tæri við veiruna, og hvatti hann því til þess að fólk sýndi áfram fyllstu varúð. Mælti hann sérstaklega með því að fólk virti fjarlægðartakmörk og stundaði reglulegan handþvott. Háskólinn í Washington spáir því að í október á þessu ári komi 180 þúsund manns til með að hafa látið lífið af völdum Covid-19. Samkvæmt útreikningum háskólans yrði sú tala þó mun lægri ef 95 prósent þjóðarinnar notaði andlitsgrímur í samskiptum við aðra, eða 146 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent