Fyrstu tölur benda til stórsigurs Guðna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. júní 2020 22:23 Guðni Th. Jóhannesson kaus á Álftanesi í morgun. Vísir/Vilhelm Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi benda til þess að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, muni fara með nokkuð öruggan sigur af hólmi í forsetakosningunum sem nú standa yfir. Alls hafa verið talin 10.605 atkvæði í kjördæmunum tveimur. Atkvæðaskipting fyrstu talna er á þá leið að Guðni hefur hlotið 91,2% talinna atkvæða eða 9.674, en Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, 8,8% eða 931 atkvæði. Flestir kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og lokuðu klukkan 22. Kjörstjórnir gátu þó ákveðið að opna síðar og loka fyrr. Uppfært: Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi hafa borist. Þar hlaut Guðmundur Franklín 1.200 atkvæði eða 11,8%. Guðni hlaut hins vegar 9.000 atkvæði, eða 88,2% Uppfært: Fyrstu tölur hafa borist úr Norðausturkjördæmi. Þar hlaut Guðmundur Franklín 194 atkvæði, eða 6,7%. Guðni hlaut 2.707 atkvæði, eða 93,3%. Uppfært: Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður eru á þá leið að Guðmundur Franklín er með 1.288 atkvæði, eða 8,5%. Guðni er hins vegar með 13.894 atkvæði, eða 91,5%. Þá eru einnig komnar fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar er Guðmundur með 1.389 atkvæði, eða 8,8%. Guðni er hins vegar með 14.414 atkvæði, eða 91,2%. Þá hafa fyrstu tölur borist úr öllum kjördæmum, auk annarra talna úr Norðausturkjördæmi. Eins og er leiðir Guðni Th. Jóhannesson forseti með um 90% atkvæða á landsvísu, en Guðmundur Franklín er með um 10%. Alls hafa 59.564 atkvæði verið talin, þegar þetta er skrifað. Lesendur eru minntir á kosningavakt Vísis, þar sem áfram verður fylgst grannt með gangi mála og nýjustu tölum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:45. Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira
Fyrstu tölur úr Suðurkjördæmi og Norðvesturkjördæmi benda til þess að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti Íslands, muni fara með nokkuð öruggan sigur af hólmi í forsetakosningunum sem nú standa yfir. Alls hafa verið talin 10.605 atkvæði í kjördæmunum tveimur. Atkvæðaskipting fyrstu talna er á þá leið að Guðni hefur hlotið 91,2% talinna atkvæða eða 9.674, en Guðmundur Franklín Jónsson, mótframbjóðandi hans, 8,8% eða 931 atkvæði. Flestir kjörstaðir opnuðu klukkan níu í morgun og lokuðu klukkan 22. Kjörstjórnir gátu þó ákveðið að opna síðar og loka fyrr. Uppfært: Fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi hafa borist. Þar hlaut Guðmundur Franklín 1.200 atkvæði eða 11,8%. Guðni hlaut hins vegar 9.000 atkvæði, eða 88,2% Uppfært: Fyrstu tölur hafa borist úr Norðausturkjördæmi. Þar hlaut Guðmundur Franklín 194 atkvæði, eða 6,7%. Guðni hlaut 2.707 atkvæði, eða 93,3%. Uppfært: Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi norður eru á þá leið að Guðmundur Franklín er með 1.288 atkvæði, eða 8,5%. Guðni er hins vegar með 13.894 atkvæði, eða 91,5%. Þá eru einnig komnar fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður. Þar er Guðmundur með 1.389 atkvæði, eða 8,8%. Guðni er hins vegar með 14.414 atkvæði, eða 91,2%. Þá hafa fyrstu tölur borist úr öllum kjördæmum, auk annarra talna úr Norðausturkjördæmi. Eins og er leiðir Guðni Th. Jóhannesson forseti með um 90% atkvæða á landsvísu, en Guðmundur Franklín er með um 10%. Alls hafa 59.564 atkvæði verið talin, þegar þetta er skrifað. Lesendur eru minntir á kosningavakt Vísis, þar sem áfram verður fylgst grannt með gangi mála og nýjustu tölum. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 23:45.
Forsetakosningar 2020 Forseti Íslands Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Sjá meira