Cam Newton á að fylla í skarð Bradys hjá Patriots Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2020 13:00 Öðlast Cam Newton nýtt líf hjá New England Patriots? getty/Thearon W. Henderson Leikstjórnandinn Cam Newton hefur náð samkomulagi við New England Patriots um eins árs samning við félagið samkvæmt heimildum ESPN. Cam Newton ... QB for the New England Patriots pic.twitter.com/5YvLYZcYR9— ESPN (@espn) June 29, 2020 Newton var látinn fara frá Carolina Panthers í vor eftir níu ár hjá félaginu. Hann var valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar 2015. Sama ár komst Panthers í Ofurskálina. Á síðasta tímabili missti Newton af fjórtán leikjum vegna meiðsla. Hann á að hjálpa til við að fylla skarð leikstjórnandans Toms Brady hjá Patriots. Sem kunnugt er gekk hann í raðir Tampa Bay Buccaneers í vor eftir að hafa leikið með Patriots allan sinn feril og unnið sex meistaratitla með félaginu. Patriots valdi ekki leikstjórnanda í nýliðavalinu í vor. Í leikmannahópi Patriots eru tveir leikstjórnendur; Jarrett Stidham og Brian Hoyer. NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Leikstjórnandinn Cam Newton hefur náð samkomulagi við New England Patriots um eins árs samning við félagið samkvæmt heimildum ESPN. Cam Newton ... QB for the New England Patriots pic.twitter.com/5YvLYZcYR9— ESPN (@espn) June 29, 2020 Newton var látinn fara frá Carolina Panthers í vor eftir níu ár hjá félaginu. Hann var valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar 2015. Sama ár komst Panthers í Ofurskálina. Á síðasta tímabili missti Newton af fjórtán leikjum vegna meiðsla. Hann á að hjálpa til við að fylla skarð leikstjórnandans Toms Brady hjá Patriots. Sem kunnugt er gekk hann í raðir Tampa Bay Buccaneers í vor eftir að hafa leikið með Patriots allan sinn feril og unnið sex meistaratitla með félaginu. Patriots valdi ekki leikstjórnanda í nýliðavalinu í vor. Í leikmannahópi Patriots eru tveir leikstjórnendur; Jarrett Stidham og Brian Hoyer.
NFL Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira