Kaflaskil SÁÁ 29. júní 2020 21:21 Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum. Mikil umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu en nokkur vindgustur hefur blásið um ganga inni á Vogi. Afstaða hefur átt erfið samskipti við SÁÁ en að mati félagsins er starf SÁÁ gamaldags og ekki er tekið á nútímavanda fíkla. Vogur gegndi sínu hlutverki vel þegar stærsti hlutur sjúklinga voru ofdrykkjufólk, sem streymdi inn á sjúkrahúsið. Þegar árin liðu og vímuefni, önnur en áfengi, fóru að spila stærsta hlutverkið í meðferðarvanda Íslendinga, dróst SÁÁ aftur úr. Ákvarðanir og meðferðarúrræði eru ekki byggð á nægjanlegri þekkingu fagfólks heldur hefur stjórn samtakanna skipt sér of of mikið af meðferðarstarfinu sjálfu. Þeir sérfræðingar sem hafa nútímahugmyndir eru helst settir til hliðar. Þórarinn Tyrfingsson og hans fólk hefur vissulega gert góða hluti í gegnum tíðina. Þau komu Vogi á laggirnar og björguðu fjölmörgum alkóhólistanum. En tímarnir hafa breyst. Afstaða lýsir yfir stuðningi við stjórnarbreytingar innan SÁÁ og vonast til þess að ný og framsækin stjórn takið við af þeirri eldri. Með það að leiðarljósi lýsir Afstaða yfir stuðningi við Einar Hermannsson og vonast til þess að Valgerður Rúnarsdóttir haldi áfram sem yfirlæknir á Vogi. Þannig má treysta því að starfið á Vogi verði unnið á faglegum grunni í framtíðinni. F.h Afstöðu, félags fanga á Íslandi Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan SÁÁ Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Hugsjónir ójafnaðarmanns - svar við bréfi Kára Snorri Másson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson Skoðun Viðreisn er Samfylkingin Júlíus Viggó Ólafsson Skoðun „Ég hefði nú ekkert á móti því að taka aðeins í tæjuna“ Eva Pandora Baldursdóttir Skoðun Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun Mun forseti Íslands fremja landráð? Ástþór Magnússon Skoðun Er skynsemi Sigmundar Davíðs o.fl. skynsamleg? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sjálfskaparvíti Samfylkingar og Viðreisnar Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun Að kjósa í roki, hríð og nístingskulda Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Hvernig gerðist þetta? Tryggvi Hjaltason skrifar Skoðun Borgum rétta vexti - Landsbankinn verði banki allra landsmanna Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Gleymdu leikskólabörnin Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Tími fyrir breytingar – Nú er tækifærið Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ölvunarakstur á Arnarnesbrú Anna Linda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Flokknum er sama um þig Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan í Reykjavík er efnahagslegt vandamál Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Skoðun Virði en ekki byrði Hulda Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Vanrækt barn er besti ráðherrann Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar Skoðun Úr öskunni í eldinn á laugardaginn? Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Skuggaspil valdsins Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Nýtt upphaf – í þjónustu við þjóðina Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á hvert annað og breytum þessu Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Kæru landsmenn – þetta er ekki lengur boðlegt Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun XL niðurskurður – hugsum stórt! Arnar Þór Jónsson,Kári Allansson skrifar Skoðun Blórabögglar og gylliboð frá vinstri Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Hvað kjósa foreldrar ósýnilegra barna? Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Heimskasta þjóð í heimi? Sverrir Björnsson skrifar Skoðun Jöfnum leikinn á laugardaginn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Skoðun ADHD, fjórir stafir og hvað svo? Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skattagleði á kostnað ferðaþjónustunnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Börnin heim Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Mun forseti Íslands fremja landráð? Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Ég býð mig fram fyrir framtíðarkynslóðir Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Afstaða, félag fanga, hefur nokkurn áhuga á aðalfundi SÁÁ á morgun, þriðjudaginn 30. júní 2020, og stjórnarkosningum sem fara fram á fundinum. Mikil umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu en nokkur vindgustur hefur blásið um ganga inni á Vogi. Afstaða hefur átt erfið samskipti við SÁÁ en að mati félagsins er starf SÁÁ gamaldags og ekki er tekið á nútímavanda fíkla. Vogur gegndi sínu hlutverki vel þegar stærsti hlutur sjúklinga voru ofdrykkjufólk, sem streymdi inn á sjúkrahúsið. Þegar árin liðu og vímuefni, önnur en áfengi, fóru að spila stærsta hlutverkið í meðferðarvanda Íslendinga, dróst SÁÁ aftur úr. Ákvarðanir og meðferðarúrræði eru ekki byggð á nægjanlegri þekkingu fagfólks heldur hefur stjórn samtakanna skipt sér of of mikið af meðferðarstarfinu sjálfu. Þeir sérfræðingar sem hafa nútímahugmyndir eru helst settir til hliðar. Þórarinn Tyrfingsson og hans fólk hefur vissulega gert góða hluti í gegnum tíðina. Þau komu Vogi á laggirnar og björguðu fjölmörgum alkóhólistanum. En tímarnir hafa breyst. Afstaða lýsir yfir stuðningi við stjórnarbreytingar innan SÁÁ og vonast til þess að ný og framsækin stjórn takið við af þeirri eldri. Með það að leiðarljósi lýsir Afstaða yfir stuðningi við Einar Hermannsson og vonast til þess að Valgerður Rúnarsdóttir haldi áfram sem yfirlæknir á Vogi. Þannig má treysta því að starfið á Vogi verði unnið á faglegum grunni í framtíðinni. F.h Afstöðu, félags fanga á Íslandi Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Ofbeldisvarnir og alhliða kynfræðsla alla skólagönguna! Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar
Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – svarið fyrir fjölskyldur og ungt fólk Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar
Skoðun Fjárfestum í vellíðan – því hver króna skilar sér margfalt til baka Theodór Ingi Ólafsson skrifar
Skoðun Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun