„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2020 11:30 Valgeir í leiknum gegn KR þar sem hann kom HK á bragðið. vísir/hag Davíð Þór Viðarsson segir að HK hafi saknað Valgeirs Valgeirssonar gríðarlega mikið í leiknum gegn Val á sunnudaginn og hann sé mikilvægasti leikmaður liðsins. Valgeir meiddist í 0-3 sigri HK á KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins; 1-2 sigri á Magna í Mjólkurbikarnum og 0-4 tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Í upphitunarþættinum fyrir mót kunnu ég ekki við að velja Valgeir Valgeirsson sem lykilmann því hann er bara sautján ára. Maður vildi ekki setja pressu á hann. En guð minn góður hvað hann er þeirra langmikilvægasti leikmaður,“ sagði Davíð í Pepsi Max Stúkunni í gær. Guðmundur Benediktsson tók undir með Davíð og sagði að Valgeir væri ekki bara lykilinn að árangri HK, heldur öll lyklakippan. Valsmenn fengu nægan tíma til að athafna sig í leiknum gegn HK-ingum sem settu þá sjaldnast undir pressu. Davíð segir að Valgeir gangi fram með góðu fordæmi í þeim efnum. „Hann gefur þessu liði svo ótrúlega mikið. Hann er ekki með augun á leikmanni sem er með boltann og fer ekki í pressu. Í hvert einasta skipti sem boltinn er í fimm metra radíus keyrir hann inn, lætur menn finna fyrir því, sparkar aðeins í þá og hleypur svo brosandi í burtu,“ sagði Davíð. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Mikilvægi Valgeirs Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson segir að HK hafi saknað Valgeirs Valgeirssonar gríðarlega mikið í leiknum gegn Val á sunnudaginn og hann sé mikilvægasti leikmaður liðsins. Valgeir meiddist í 0-3 sigri HK á KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins; 1-2 sigri á Magna í Mjólkurbikarnum og 0-4 tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Í upphitunarþættinum fyrir mót kunnu ég ekki við að velja Valgeir Valgeirsson sem lykilmann því hann er bara sautján ára. Maður vildi ekki setja pressu á hann. En guð minn góður hvað hann er þeirra langmikilvægasti leikmaður,“ sagði Davíð í Pepsi Max Stúkunni í gær. Guðmundur Benediktsson tók undir með Davíð og sagði að Valgeir væri ekki bara lykilinn að árangri HK, heldur öll lyklakippan. Valsmenn fengu nægan tíma til að athafna sig í leiknum gegn HK-ingum sem settu þá sjaldnast undir pressu. Davíð segir að Valgeir gangi fram með góðu fordæmi í þeim efnum. „Hann gefur þessu liði svo ótrúlega mikið. Hann er ekki með augun á leikmanni sem er með boltann og fer ekki í pressu. Í hvert einasta skipti sem boltinn er í fimm metra radíus keyrir hann inn, lætur menn finna fyrir því, sparkar aðeins í þá og hleypur svo brosandi í burtu,“ sagði Davíð. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Mikilvægi Valgeirs
Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28
Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30