Rétttrúnaðarkirkjan mótmælir kröfu um að Ægisif verði moska Kjartan Kjartansson skrifar 4. júlí 2020 21:28 Ægisif er á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. H'un var byggð í tíð Austrómverska keisaradæmisins á 6. öld. Eftir að Tyrkjaveldi lagði Miklagarð undir sig á 15. öld var kirkjunni breytt í mosku. Hún hefur verið safn frá því á 4. áratug síðustu aldar. Vísir/EPA Rússneska rétttrúnaðarkirkjan telur óásættanlegt ef Ægisif í Istanbúl verður breytt úr safni í mosku eins og hópur tyrkneskra þjóðernissinna og múslima gerir kröfu um. Fleiri trúar- og stjórnmálaleiðtogar hafa gagnrýnt mögulega breytinguna. Æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands liggur nú undir feldi vegna kröfu um að þessu helsta kennileiti Istanbúl verði breytt í mosku. Ægisif er einn vinsælasti ferðamannastaður Tyrklands og hefur verið höfuðvígi bæði rétttrúnaðarmanna og Tyrkjaveldis í gegnum aldirnar. Niðurstöðu er að vænta síðar í þessum mánuði. Metropolitan Hilarion, formaður samskiptasvið rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu varar við því að „snúið verði aftur til miðalda“ með því að breyta Ægisif í mosku. Kirkjan átti sig ekki á hvaða hvati liggi að baki og telji að innanlandspólitík ráði ferðinni. „Við teljum að við núverandi aðstæður sé þessi aðgerð óásættanlegt brot á trúfrelsi,“ segir Hilarion, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Áður hefur rétttrúnaðarkirkjan í Grikklandi og Tyrkland mótmælt hugmyndinni. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur tekið í sama streng en Recep Erdogan, forseti Tyrklands, hefur fráboðið sér það sem hann telur erlend afskipti af fullveldi Tyrklands. Trúmál Tyrkland Rússland Tengdar fréttir Niðurstöðu beðið um hvort Ægisif verður breytt aftur í mosku Æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands íhugar nú kröfu þjóðernissinna og trúarhópa um að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, verði breytt aftur í mosku. Lögmaður tyrkneska ríkisins leggst gegn kröfunni en niðurstöðu er að vænta innan tveggja vikna. 2. júlí 2020 10:22 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Rússneska rétttrúnaðarkirkjan telur óásættanlegt ef Ægisif í Istanbúl verður breytt úr safni í mosku eins og hópur tyrkneskra þjóðernissinna og múslima gerir kröfu um. Fleiri trúar- og stjórnmálaleiðtogar hafa gagnrýnt mögulega breytinguna. Æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands liggur nú undir feldi vegna kröfu um að þessu helsta kennileiti Istanbúl verði breytt í mosku. Ægisif er einn vinsælasti ferðamannastaður Tyrklands og hefur verið höfuðvígi bæði rétttrúnaðarmanna og Tyrkjaveldis í gegnum aldirnar. Niðurstöðu er að vænta síðar í þessum mánuði. Metropolitan Hilarion, formaður samskiptasvið rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu varar við því að „snúið verði aftur til miðalda“ með því að breyta Ægisif í mosku. Kirkjan átti sig ekki á hvaða hvati liggi að baki og telji að innanlandspólitík ráði ferðinni. „Við teljum að við núverandi aðstæður sé þessi aðgerð óásættanlegt brot á trúfrelsi,“ segir Hilarion, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Áður hefur rétttrúnaðarkirkjan í Grikklandi og Tyrkland mótmælt hugmyndinni. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur tekið í sama streng en Recep Erdogan, forseti Tyrklands, hefur fráboðið sér það sem hann telur erlend afskipti af fullveldi Tyrklands.
Trúmál Tyrkland Rússland Tengdar fréttir Niðurstöðu beðið um hvort Ægisif verður breytt aftur í mosku Æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands íhugar nú kröfu þjóðernissinna og trúarhópa um að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, verði breytt aftur í mosku. Lögmaður tyrkneska ríkisins leggst gegn kröfunni en niðurstöðu er að vænta innan tveggja vikna. 2. júlí 2020 10:22 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Niðurstöðu beðið um hvort Ægisif verður breytt aftur í mosku Æðsti stjórnsýsludómstóll Tyrklands íhugar nú kröfu þjóðernissinna og trúarhópa um að Ægisif, helsta kennileiti Istanbúl, verði breytt aftur í mosku. Lögmaður tyrkneska ríkisins leggst gegn kröfunni en niðurstöðu er að vænta innan tveggja vikna. 2. júlí 2020 10:22