Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2020 12:30 Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Fyrsta verkefni hans á föstum samningi við Þjóðleikhúsið verður hlutverk í leikritinu Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrantes sem notið hafa gríðarlegra vinsælda um allan heim. Hilmir mun einnig leika í tveinur nýju íslenskum verkun, annars vegar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem sett verður upp á Stóra sviðinu, og hins vegar í verki eftir Jón Gnarr sem sýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Leikur í nýju verki Jóns Gnarr Síðar á leikárinu mun Hilmir fara með hlutverk í nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar sem sett verður upp á Stóra sviðinu næsta vetur en verk hans hafa vakið verðskuldaða athygli síðustu ár, en þetta er fyrsta verkið sem hann skrifar gagngert fyrir Þjóðleikhúsið og einnig það fyrsta sem sýnt verður á stóru sviði. Þá mun Hilmir Snær einnig leika í nýju leikriti Jóns Gnarr sem frumsýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Hilmir hefur þó ekki alveg sagt skilið við Borgarleikhúsið að sinni því hann hljóp í skarðið fyrir Ólaf Darra Ólafsson í verkinu Oleanna sem frumsýnt verður í lok ágúst. Hilmir gengur til liðs við þéttan hóp starfsmanna Þjóðleikhússins en fyrir skemmstu var tilkynnt um komu Kristínar Þóru Haraldsdóttur og Hilmars Guðjónsssonar en þau munu meðal annars leika saman í verkinu Upphaf eftir David Eldridge í leikstjórn Maríu Reyndal. Í mars var tilkynnt um ráðningu Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir listræns ráðunautar og staðgengils leikhússtjóra, auk þess sem þau Ólafur Egill Egilsson var fastráðinn sem leikstjóri, Ilmur Stefánsdóttir leikmyndahöfundur og Björn Bergsteinn Guðmundsson sem yfirljósahönnuður. Menning Leikhús Vistaskipti Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Fyrsta verkefni hans á föstum samningi við Þjóðleikhúsið verður hlutverk í leikritinu Framúrskarandi vinkona, sem byggir á Napólísögum Ferrantes sem notið hafa gríðarlegra vinsælda um allan heim. Hilmir mun einnig leika í tveinur nýju íslenskum verkun, annars vegar eftir Tyrfing Tyrfingsson sem sett verður upp á Stóra sviðinu, og hins vegar í verki eftir Jón Gnarr sem sýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Leikur í nýju verki Jóns Gnarr Síðar á leikárinu mun Hilmir fara með hlutverk í nýju verki Tyrfings Tyrfingssonar sem sett verður upp á Stóra sviðinu næsta vetur en verk hans hafa vakið verðskuldaða athygli síðustu ár, en þetta er fyrsta verkið sem hann skrifar gagngert fyrir Þjóðleikhúsið og einnig það fyrsta sem sýnt verður á stóru sviði. Þá mun Hilmir Snær einnig leika í nýju leikriti Jóns Gnarr sem frumsýnt verður í nýju hádegisleikhúsi Þjóðleikhússins. Hilmir hefur þó ekki alveg sagt skilið við Borgarleikhúsið að sinni því hann hljóp í skarðið fyrir Ólaf Darra Ólafsson í verkinu Oleanna sem frumsýnt verður í lok ágúst. Hilmir gengur til liðs við þéttan hóp starfsmanna Þjóðleikhússins en fyrir skemmstu var tilkynnt um komu Kristínar Þóru Haraldsdóttur og Hilmars Guðjónsssonar en þau munu meðal annars leika saman í verkinu Upphaf eftir David Eldridge í leikstjórn Maríu Reyndal. Í mars var tilkynnt um ráðningu Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir listræns ráðunautar og staðgengils leikhússtjóra, auk þess sem þau Ólafur Egill Egilsson var fastráðinn sem leikstjóri, Ilmur Stefánsdóttir leikmyndahöfundur og Björn Bergsteinn Guðmundsson sem yfirljósahönnuður.
Menning Leikhús Vistaskipti Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira