Ákærður fyrir að nauðga fjórum konum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. júlí 2020 07:13 Málið hefur verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Maðurinn meðhöndlaði konurnar einhvern tíma á tíu ára tímabili, frá 2007 til 2017. Mun fleiri konur kærðu manninn fyrir sömu sakir, en fjögur mál hafa nú leitt til ákæru. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur málið þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness og verður þinghald lokað. Við rannsókn lögreglu á meintum brotum mannsins var meðal annars stuðst við mat tveggja sjúkranuddara. Var þeim ætlað að meta hvort háttsemi hans væri samkvæm viðurkenndum nuddaðferðum. Verjandi mannsins hefur hins vegar mótmælt slíkri matsgerð og segir skjólstæðing sinn ekki hafa selt þjónustu sína sem sjúkranudd, þar sem hann væri ekki sjúkranuddari. Rannsóknin hófst árið 2018. Í skýrslum nokkurra þeirra kvenna sem sakað hafa manninn um kynferðisbrot segir að hann hafi í einhverjum tilfellum meðhöndlað stoðkerfisvanda þeirra í gegn um leggöng, og þá óháð því hvar í líkamanum þær fundu til. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri, sem veitti meðferð við stoðkerfisvanda, hefur verði ákærður fyrir að hafa nauðgað fjórum konum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Maðurinn meðhöndlaði konurnar einhvern tíma á tíu ára tímabili, frá 2007 til 2017. Mun fleiri konur kærðu manninn fyrir sömu sakir, en fjögur mál hafa nú leitt til ákæru. Samkvæmt Fréttablaðinu hefur málið þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjaness og verður þinghald lokað. Við rannsókn lögreglu á meintum brotum mannsins var meðal annars stuðst við mat tveggja sjúkranuddara. Var þeim ætlað að meta hvort háttsemi hans væri samkvæm viðurkenndum nuddaðferðum. Verjandi mannsins hefur hins vegar mótmælt slíkri matsgerð og segir skjólstæðing sinn ekki hafa selt þjónustu sína sem sjúkranudd, þar sem hann væri ekki sjúkranuddari. Rannsóknin hófst árið 2018. Í skýrslum nokkurra þeirra kvenna sem sakað hafa manninn um kynferðisbrot segir að hann hafi í einhverjum tilfellum meðhöndlað stoðkerfisvanda þeirra í gegn um leggöng, og þá óháð því hvar í líkamanum þær fundu til.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira