Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2020 08:00 Gary skorar markið umdeilda. vísir/skjáskot Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. Staðan var 2-2 á 79. mínútu er fyrirgjöf kom frá hægri og Englendingurinn skilaði boltanum í netið með hendinni. Klippa: Kolólöglegt mark hjá ÍBV Hvorki Kristinn Friðrik Hrafnsson, dómari, né aðstoðarmenn hans þrír sáu eitthvað athyglisvert við markið og dæmdu það gott og gilt við litla hrifningu Leiknismanna. Gary setti svo sjálfur á Twitter í gær að þetta væri ekki eitthvað sem hann væri stoltur af. „Ekki stoltur af þessu. Ég er ekki svindlari og þetta eru bara viðbrögð. Fyrirgefið Leiknir,“ sagði Gary á Twitter. Eyjamenn eru með tólf stig á toppi deildarinnar en Leiknir er í fjórða sætinu með sjö stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Not proud of it , im not a cheat it s a reaction ... sorry @LeiknirRvkFC https://t.co/jS6yeyde1h— Gaz Martin (@G10bov) July 7, 2020 ÍBV Lengjudeildin Tengdar fréttir Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. Staðan var 2-2 á 79. mínútu er fyrirgjöf kom frá hægri og Englendingurinn skilaði boltanum í netið með hendinni. Klippa: Kolólöglegt mark hjá ÍBV Hvorki Kristinn Friðrik Hrafnsson, dómari, né aðstoðarmenn hans þrír sáu eitthvað athyglisvert við markið og dæmdu það gott og gilt við litla hrifningu Leiknismanna. Gary setti svo sjálfur á Twitter í gær að þetta væri ekki eitthvað sem hann væri stoltur af. „Ekki stoltur af þessu. Ég er ekki svindlari og þetta eru bara viðbrögð. Fyrirgefið Leiknir,“ sagði Gary á Twitter. Eyjamenn eru með tólf stig á toppi deildarinnar en Leiknir er í fjórða sætinu með sjö stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Not proud of it , im not a cheat it s a reaction ... sorry @LeiknirRvkFC https://t.co/jS6yeyde1h— Gaz Martin (@G10bov) July 7, 2020
ÍBV Lengjudeildin Tengdar fréttir Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7. júlí 2020 20:10
Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7. júlí 2020 19:54