Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2020 14:30 Hannes Þór Halldórsson varði þrjú dauðafæri frá Ágústi Eðvald Hlynssyni í leik Víkings og Vals í gær. vísir/daníel Hannes Þór Halldórsson átti sennilega sinn besta leik eftir að hann kom heim úr atvinnumennsku þegar Valur vann Víking, 1-5, í Fossvoginum í Pepsi Max-deild karla í gær. Þótt Valsmenn hafi unnið stórsigur fengu Víkingar sín færi í leiknum og Hannes þurfti nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum. „Þetta eru vonbrigði. Þetta var mjög skrítinn leikur að mörgu leyti. Við töpuðum 1-5 en það kæmi mér ekki á óvart að Hannes yrði valinn maður leiksins,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Víkingur komst yfir strax á 4. mínútu með marki Óttars Magnúsar Karlssonar. Valgeir Lunddal Friðriksson jafnaði fyrir Val fjórum mínútum síðar. Skömmu síðar varði Hannes tvisvar í röð frá Víkingum, fyrst frá Ágústi Eðvald Hlynssyni og síðan Óttari. Hann varði svo fast skot þess síðarnefnda beint úr aukaspyrnu á 36. mínútu. Eftir að Patrick Pedersen kom Valsmönnum í 1-4 fékk Ágúst Eðvald annað dauðafæri en aftur varði Hannes. Ágúst Eðvald komst í þriðja úrvalsfærið á 76. mínútu en Hannes sá enn og aftur við honum. Hannes kórónaði svo frábæran leik sinn með ótrúlegri markvörslu frá Nikolaj Hansen þegar sex mínútur voru til leiksloka. Daninn átti þá góðan skalla að marki Vals en Hannes var snöggur niður og varði. Hannes fékk talsverða gagnrýni fyrir frammistöðu sína á síðasta tímabili en miðað við frammistöðuna í gær er hann að nálgast sitt fyrra form. Vörslur Hannesar úr leiknum gegn Víkingi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Markvörslur Hannesar gegn Víkingi Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson átti sennilega sinn besta leik eftir að hann kom heim úr atvinnumennsku þegar Valur vann Víking, 1-5, í Fossvoginum í Pepsi Max-deild karla í gær. Þótt Valsmenn hafi unnið stórsigur fengu Víkingar sín færi í leiknum og Hannes þurfti nokkrum sinnum að taka á honum stóra sínum. „Þetta eru vonbrigði. Þetta var mjög skrítinn leikur að mörgu leyti. Við töpuðum 1-5 en það kæmi mér ekki á óvart að Hannes yrði valinn maður leiksins,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, eftir leikinn. Víkingur komst yfir strax á 4. mínútu með marki Óttars Magnúsar Karlssonar. Valgeir Lunddal Friðriksson jafnaði fyrir Val fjórum mínútum síðar. Skömmu síðar varði Hannes tvisvar í röð frá Víkingum, fyrst frá Ágústi Eðvald Hlynssyni og síðan Óttari. Hann varði svo fast skot þess síðarnefnda beint úr aukaspyrnu á 36. mínútu. Eftir að Patrick Pedersen kom Valsmönnum í 1-4 fékk Ágúst Eðvald annað dauðafæri en aftur varði Hannes. Ágúst Eðvald komst í þriðja úrvalsfærið á 76. mínútu en Hannes sá enn og aftur við honum. Hannes kórónaði svo frábæran leik sinn með ótrúlegri markvörslu frá Nikolaj Hansen þegar sex mínútur voru til leiksloka. Daninn átti þá góðan skalla að marki Vals en Hannes var snöggur niður og varði. Hannes fékk talsverða gagnrýni fyrir frammistöðu sína á síðasta tímabili en miðað við frammistöðuna í gær er hann að nálgast sitt fyrra form. Vörslur Hannesar úr leiknum gegn Víkingi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Markvörslur Hannesar gegn Víkingi
Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00 Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. 9. júlí 2020 08:00
Arnar: Fannst við tapa leiknum frekar en Valur að hafi unnið hann Þjálfari Víkings sagði að barnaleg mistök hefðu reynst dýrkeypt í tapinu fyrir Val. 8. júlí 2020 20:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur 1-5 Valur | Valsmenn refsuðu vængbrotnum Víkingum grimmilega Patrick Pedersen og Valgeir Lunddal Friðriksson skoruðu tvö mörk hvor þegar Valur valtaði yfir Víking, 1-5, í Fossvoginum. 8. júlí 2020 20:50