Hreinsun langt komin í Hrísey Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2020 16:51 Finnur Magnússon stýrir hreinsunarstarfi í Hrísey. Valgeir Magnússon Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira
Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson
Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Sjá meira