Hreinsun langt komin í Hrísey Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2020 16:51 Finnur Magnússon stýrir hreinsunarstarfi í Hrísey. Valgeir Magnússon Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Sjá meira
Hreinsunarstarf eftir frystihúsbruna í Hrísey er langt komið. Verktaki telur að allt í allt þurfi að flytja um 200 tonn af eyjunni. Talið er að kviknað hafi í frystihúsinu af mannavöldum. Bruninn varð í frystihúsi Hríseyjar Seafood að morgni 28. maí en um var að ræða stærsta vinnustaðinn í eyjunni. Hreinsunarstarfið er nokkuð stórt og flókið verkefni að sögn verktakans sem sinnir starfinu. „Þetta er níundi dagurinn hjá okkur í þessu verkefni. Maður goggar járnið úr fyrst og svo timbrið. Þar á eftir allt ógeðið sem er hálfbrunnið eða brunnið og svo sótið. Það fer sér. Svo mylur maður þetta bara allt niður og flokkar. Það er allt flokkað; Járnið sér, timbrið sér, plastið sér og steinninn sér. Þetta verða allavega 200 tonn sem þarf að flytja,” segir Finnur Aðalbjörnsson verktaki um verkið. Innan úr frystihúsinu.Valgeir Magnússon Honum lýst að ekki á húsið sem eftir stendur. Ástand þess er ekki gott. „Stafninn er lélegur og allur kolsprunginn af hita. Þessir matsmenn verða víst að dæma um það. Það hefði líklega verið ódýrara að rífa þetta allt saman og byggja nýtt hús,” segir Finnur. Hann reiknar með fjórum til fimm dögum í hreinsunarstarf til viðbótar. „Þá verður vonandi hægt að hefjast handa við uppbyggingu hér aftur.” Síðast þegar fréttist taldi lögreglan á Akureyri líklegt að kviknað hefði í út frá mannavöldum. Líkast til væri um slys að ræða. Um stórbruna var að ræða þann 28. maí síðastliðinn.Steinar Ólafsson
Hrísey Stórbruni í Hrísey Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að strætó stoppi við Egilsstaðaflugvöll Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Sjá meira