Flóðgáttir opnuðust með dagdraumum um sumarrómantík Birgir Olgeirsson skrifar 10. júlí 2020 11:00 Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Breiðfjörð. Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Breiðfjörð sendi frá sér lagið Yfir Breiðafjörð í sumar sem hefur verið að vekja athygli. Laginu er best lýst sem tregablandinni sumarrómantík sem á sér stað á Vesturlandi. Nokkurskonar nostalgískt ferðalag um fallegt landsvæði með útilegu, varðeld og ýmsum áskorunum. Sundtök og sumarilmur í laut við lækjarnið. „Hugmyndin að laginu kom til mín einn kaldann morgun í mars, í sófanum með gítarinn í fanginu og kaffibollann við hendina. Hríðarbylur úti og fátt annað í boði en að láta sig dagdreyma um sól og sumarfrí. Eins gott og það er að staldra við í núinu þá eru dagdraumar og hugarflug jafn nauðsynleg,“ segir Birgir Örn. Hann lagði af stað með þetta verkefni með stuttskífu í huga. Miðað við afköstin síðustu mánuði má hins vegar allt eins eiga von á breiðskífu á næsta ári. „Árið 2010 gaf ég út fyrstu plötuna mína (Set me on fire – Biggibix) svo ég hef haft þennan áratug til þess að setja saman lög og hugmyndir sem vonandi fá að njóta sín á komandi mánuðum,“ segir Birgir Örn. Lagasmíðarnar eru hans en Birgir hefur þó fengið dygga aðstoð við upptökur. „Minn „Go-To“ maður er töframaðurinn Sveinn M. Jónsson, upptökustjóri og pródúsent með meiru. Einnig hef ég hóað í góða vini í upptökuferlinu, þau Halldór Gunnar Pálsson (kassagítar), Valgeir Skorri Vernharðsson (trommur) og systurdóttir mín, Svava Rún Steingrímsdóttir, (bakraddir) til þess að vera mér innan handar, enda verður allt betra í góðum félagsskap.“ Lagið Yfir Breiðafjörð má heyra hér fyrir neðan: Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Birgir Örn Breiðfjörð sendi frá sér lagið Yfir Breiðafjörð í sumar sem hefur verið að vekja athygli. Laginu er best lýst sem tregablandinni sumarrómantík sem á sér stað á Vesturlandi. Nokkurskonar nostalgískt ferðalag um fallegt landsvæði með útilegu, varðeld og ýmsum áskorunum. Sundtök og sumarilmur í laut við lækjarnið. „Hugmyndin að laginu kom til mín einn kaldann morgun í mars, í sófanum með gítarinn í fanginu og kaffibollann við hendina. Hríðarbylur úti og fátt annað í boði en að láta sig dagdreyma um sól og sumarfrí. Eins gott og það er að staldra við í núinu þá eru dagdraumar og hugarflug jafn nauðsynleg,“ segir Birgir Örn. Hann lagði af stað með þetta verkefni með stuttskífu í huga. Miðað við afköstin síðustu mánuði má hins vegar allt eins eiga von á breiðskífu á næsta ári. „Árið 2010 gaf ég út fyrstu plötuna mína (Set me on fire – Biggibix) svo ég hef haft þennan áratug til þess að setja saman lög og hugmyndir sem vonandi fá að njóta sín á komandi mánuðum,“ segir Birgir Örn. Lagasmíðarnar eru hans en Birgir hefur þó fengið dygga aðstoð við upptökur. „Minn „Go-To“ maður er töframaðurinn Sveinn M. Jónsson, upptökustjóri og pródúsent með meiru. Einnig hef ég hóað í góða vini í upptökuferlinu, þau Halldór Gunnar Pálsson (kassagítar), Valgeir Skorri Vernharðsson (trommur) og systurdóttir mín, Svava Rún Steingrímsdóttir, (bakraddir) til þess að vera mér innan handar, enda verður allt betra í góðum félagsskap.“ Lagið Yfir Breiðafjörð má heyra hér fyrir neðan:
Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira