250 nemendur við grunnskólann í Hveragerði í sóttkví vegna smits kennara Eiður Þór Árnason skrifar 14. mars 2020 21:18 Staðan í skólanum verður metin betur á morgun að sögn Aldísar Hafsteinsdóttur bæjarstjóra. Vísir/Vilhelm Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. Vefmiðillinn Sunnlenska.is greinir frá þessu en Sævar Þór Helgason skólastjóri segir í samtali við miðilinn að rakningarteymi á vegum almannavarna hafi rakið ferðir hins smitaða. Nemendur í 1., 2., 4., 5., 6., 7., og 10. bekk hafa nú verið skipaðir í sóttkví frá 10. til 23. mars samkvæmt tilmælum frá lögreglu, sóttvarnaryfirvöldum og almannavörnum. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir í samtali við Vísi að foreldrar 250 barna hafi fengið tilkynningu um þetta í dag. Einnig hefur nokkrum kennurum við skólann verið gert að fara í sóttkví vegna samskipta sinna við hinn sýkta. Engir foreldrar þurfa að fara í sóttkví að svo stöddu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hveragerði Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15 Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44 Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Kennari við grunnskólann í Hveragerði hefur greinst með kórónuveiruna og hafa 250 börn við skólann verið skipuð í sóttkví. Vefmiðillinn Sunnlenska.is greinir frá þessu en Sævar Þór Helgason skólastjóri segir í samtali við miðilinn að rakningarteymi á vegum almannavarna hafi rakið ferðir hins smitaða. Nemendur í 1., 2., 4., 5., 6., 7., og 10. bekk hafa nú verið skipaðir í sóttkví frá 10. til 23. mars samkvæmt tilmælum frá lögreglu, sóttvarnaryfirvöldum og almannavörnum. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir í samtali við Vísi að foreldrar 250 barna hafi fengið tilkynningu um þetta í dag. Einnig hefur nokkrum kennurum við skólann verið gert að fara í sóttkví vegna samskipta sinna við hinn sýkta. Engir foreldrar þurfa að fara í sóttkví að svo stöddu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hveragerði Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15 Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44 Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Níutíu nemendur við FSU í sóttkví ásamt skólameistara Tæplega 100 nemendur og starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurlands eru nú í sóttkví eftir að kennari skólans greindist með kóróvaveiruna. Verknámskennsla fer fram í skólanum um helgina áður en honum verður lokað í fjórar vikur. 14. mars 2020 19:15
Á fimmta tug nemenda við MH og tveir kennarar í sóttkví Hátt í fimmtíu nemendur og tveir kennarar við Menntaskólann við Hamrahlíð eru nú í sóttkví eftir að nemandi við skólann greindist með kórónuveiruna. 10. mars 2020 20:44
Kennir nemendum sínum úr sóttkví í Reykjavík Kennari við Fjölbrautarskóla Suðurlands, sem sætir nú sóttkví vegna kórónuveirunnar, vinnur að heiman á meðan á sóttkvínni stendur. Skólameistari segir alla almennt sátta við fyrirkomulagið. 4. mars 2020 11:21