Ræðst í beinni hver er bestur á landinu í FIFA – „Ætlum að mætast í úrslitunum“ Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 22:00 Heimsmeistaralið Frakka er vitaskuld eitt albesta liðið í FIFA-leiknum en á Íslandsmótinu nota menn lið sem þeir hafa sett saman sjálfir í Ultimate Team-hluta leiksins. MYND/STÖÐ 2 SPORT Það ræðst í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun hver er besti spilari landsins í FIFA 20 tölvuleiknum. Þá fara fram undanúrslit og úrslit. Aron Þormar Lárusson og Róbert Daði Sigurþórsson úr Fylki, sem eru í hópi bestu þriggja prósenta heims í leiknum, eru báðir í undanúrslitunum og þeir ræddu við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. Undanúrslitin hefjast kl. 15 á morgun. Aron Þormar mætir Leifi Sævarssyni úr LFG en Róbert Daði mætir Tindi Örvari Örvarssyni úr Elliða. Hátt í 60 spilarar hófu keppni á Íslandsmótinu og á morgun verður Íslandsmeistari krýndur. „Við ætlum að mætast í úrslitunum,“ segja þeir Aron og Róbert, en Róbert hafði betur þegar þeir félagar mættust síðast, með marki í uppbótartíma. Róbert sagði Kjartani frá því að hann hefði á einum tímapunkti verið í hópi 100 bestu spilara heims. Aron var í nýstofnuðu landsliði Íslands sem mætti Rúmeníu í vináttulandsleik á dögunum. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í FIFA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Rafíþróttir Sportið í dag Tengdar fréttir Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á morgun: Landsliðsmaður gegn sóknarsinnuðum spilara Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarnar vikur. 17. apríl 2020 14:30 Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á laugardaginn: Kynning á leikmönnunum í Árbæjarslagnum Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarna daga. 16. apríl 2020 12:30 Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. 11. apríl 2020 17:00 Ísland og Rúmenía mættust í FIFA 20 Vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA 20 fer fram klukkan 16.30 í dag. 26. mars 2020 15:30 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti
Það ræðst í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun hver er besti spilari landsins í FIFA 20 tölvuleiknum. Þá fara fram undanúrslit og úrslit. Aron Þormar Lárusson og Róbert Daði Sigurþórsson úr Fylki, sem eru í hópi bestu þriggja prósenta heims í leiknum, eru báðir í undanúrslitunum og þeir ræddu við Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. Undanúrslitin hefjast kl. 15 á morgun. Aron Þormar mætir Leifi Sævarssyni úr LFG en Róbert Daði mætir Tindi Örvari Örvarssyni úr Elliða. Hátt í 60 spilarar hófu keppni á Íslandsmótinu og á morgun verður Íslandsmeistari krýndur. „Við ætlum að mætast í úrslitunum,“ segja þeir Aron og Róbert, en Róbert hafði betur þegar þeir félagar mættust síðast, með marki í uppbótartíma. Róbert sagði Kjartani frá því að hann hefði á einum tímapunkti verið í hópi 100 bestu spilara heims. Aron var í nýstofnuðu landsliði Íslands sem mætti Rúmeníu í vináttulandsleik á dögunum. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag - Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í FIFA Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Rafíþróttir Sportið í dag Tengdar fréttir Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á morgun: Landsliðsmaður gegn sóknarsinnuðum spilara Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarnar vikur. 17. apríl 2020 14:30 Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á laugardaginn: Kynning á leikmönnunum í Árbæjarslagnum Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarna daga. 16. apríl 2020 12:30 Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. 11. apríl 2020 17:00 Ísland og Rúmenía mættust í FIFA 20 Vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA 20 fer fram klukkan 16.30 í dag. 26. mars 2020 15:30 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti
Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á morgun: Landsliðsmaður gegn sóknarsinnuðum spilara Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarnar vikur. 17. apríl 2020 14:30
Undanúrslitin í eFótbolta í beinni á laugardaginn: Kynning á leikmönnunum í Árbæjarslagnum Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta ráðast á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport en sýnt hefur verið frá mótinu undanfarna daga. 16. apríl 2020 12:30
Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. 11. apríl 2020 17:00
Ísland og Rúmenía mættust í FIFA 20 Vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA 20 fer fram klukkan 16.30 í dag. 26. mars 2020 15:30