Segir Samherja aldrei hafa greitt SWAPO-flokknum Birgir Olgeirsson skrifar 13. júlí 2020 19:00 Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja. Vísir/Vilhelm Forstjóri Samherja segir fyrirtækið aldrei hafa greitt namibíska stjórnarflokknum Swapo fjármuni. Fullyrt er í namibískum fjölmiðlum að fyrirtækið hafi gert það árið 2017. Hage Geingob forseti Namibíu boðaði til blaðamannafundar í gær þar sem hann sór af sér ásakanir þess efnis að flokkur hans hefði þegið styrki frá fyrirtækjum sem tengjast Samherjamálinu svokallaða. Sex fyrrverandi ráðherrar og einstaklingar í Namibíu eru grunaðir um fjársvik og mútuþægni. Samherji hefur verið sakaður um að greiða mútur til að komast yfir kvóta í Afríkulandinu. Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins og tengdasonur hans vilja losna úr varðhaldi gegn tryggingu. Dómstólar hafa tekið beiðni þeirra fyrir. Við réttarhöldin fullyrti namibískur rannsakandi að rannsókn málsins hefði leitt í ljós að meintar mútugreiðslur Samherja hefðu meðal annars fjármagnað kosningabaráttu Swapo. Forseti Namibíu sagði þetta ekki rétt. Flokkurinn hefði aldrei fengið beinan styrk frá fyrirtækjum tengdum Samherja. Namibíska dagblaðið The Nambian fullyrðir hins vegar í dag að flokkurinn hafi sannarlega fengið beina styrki frá dótturfélagi Samherja árið 2017. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að Samherji hafi aldrei greitt Swapo-flokknum fjármuni, hvorki beint né í gegnum milliliði. „Samherji hefur aldrei greitt Swapo-flokknum neina fjármuni, hvorki beint né í gegnum millilið. Þessi frétt The Namibian er því röng,“ segir í svari Björgólfs. Samherjaskjölin Namibía Tengdar fréttir Hissa á að teljast eigandi landareignar sem sögð er keypt fyrir fé frá Samherja Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu sem er einn þeirra sem nefndur var í Samherjaskjölunum sagðist hafa verið steinhissa þegar hann komst að því að landareign á Otjiwarongo svæðinu í Namibíu væri í hans eigu. Rannsakandi segir að Samherji hafi fjármagnað kaupin. 10. júlí 2020 11:41 Segja tilkynninguna ekki tengjast þætti Kveiks Kaupsamningur vegna hlutabréfa Samherja, sem eigendur félagsins framseldu til barna sinna, var undirritaður í ágúst í fyrra. 18. júní 2020 20:26 Tilkynntu ráðuneytinu um fjárfestingu félags Baldvins og Kötlu í Samherja í nóvember Þann 4. nóvember á síðasta ári barst atvinnuvegaráðuneytinu tilkynning um að K&B ehf. hefði fjárfest í Samherja hf. Tilkynningin var send ráðuneytinu þar sem félagið er að 49 prósent hluta í eigu einstaklings sem skilgreindur er sem erlendur aðili samkvæmt lögum. 18. júní 2020 12:12 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forstjóri Samherja segir fyrirtækið aldrei hafa greitt namibíska stjórnarflokknum Swapo fjármuni. Fullyrt er í namibískum fjölmiðlum að fyrirtækið hafi gert það árið 2017. Hage Geingob forseti Namibíu boðaði til blaðamannafundar í gær þar sem hann sór af sér ásakanir þess efnis að flokkur hans hefði þegið styrki frá fyrirtækjum sem tengjast Samherjamálinu svokallaða. Sex fyrrverandi ráðherrar og einstaklingar í Namibíu eru grunaðir um fjársvik og mútuþægni. Samherji hefur verið sakaður um að greiða mútur til að komast yfir kvóta í Afríkulandinu. Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins og tengdasonur hans vilja losna úr varðhaldi gegn tryggingu. Dómstólar hafa tekið beiðni þeirra fyrir. Við réttarhöldin fullyrti namibískur rannsakandi að rannsókn málsins hefði leitt í ljós að meintar mútugreiðslur Samherja hefðu meðal annars fjármagnað kosningabaráttu Swapo. Forseti Namibíu sagði þetta ekki rétt. Flokkurinn hefði aldrei fengið beinan styrk frá fyrirtækjum tengdum Samherja. Namibíska dagblaðið The Nambian fullyrðir hins vegar í dag að flokkurinn hafi sannarlega fengið beina styrki frá dótturfélagi Samherja árið 2017. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Samherja, segir í svari við fyrirspurn fréttastofu að Samherji hafi aldrei greitt Swapo-flokknum fjármuni, hvorki beint né í gegnum milliliði. „Samherji hefur aldrei greitt Swapo-flokknum neina fjármuni, hvorki beint né í gegnum millilið. Þessi frétt The Namibian er því röng,“ segir í svari Björgólfs.
Samherjaskjölin Namibía Tengdar fréttir Hissa á að teljast eigandi landareignar sem sögð er keypt fyrir fé frá Samherja Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu sem er einn þeirra sem nefndur var í Samherjaskjölunum sagðist hafa verið steinhissa þegar hann komst að því að landareign á Otjiwarongo svæðinu í Namibíu væri í hans eigu. Rannsakandi segir að Samherji hafi fjármagnað kaupin. 10. júlí 2020 11:41 Segja tilkynninguna ekki tengjast þætti Kveiks Kaupsamningur vegna hlutabréfa Samherja, sem eigendur félagsins framseldu til barna sinna, var undirritaður í ágúst í fyrra. 18. júní 2020 20:26 Tilkynntu ráðuneytinu um fjárfestingu félags Baldvins og Kötlu í Samherja í nóvember Þann 4. nóvember á síðasta ári barst atvinnuvegaráðuneytinu tilkynning um að K&B ehf. hefði fjárfest í Samherja hf. Tilkynningin var send ráðuneytinu þar sem félagið er að 49 prósent hluta í eigu einstaklings sem skilgreindur er sem erlendur aðili samkvæmt lögum. 18. júní 2020 12:12 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hissa á að teljast eigandi landareignar sem sögð er keypt fyrir fé frá Samherja Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu sem er einn þeirra sem nefndur var í Samherjaskjölunum sagðist hafa verið steinhissa þegar hann komst að því að landareign á Otjiwarongo svæðinu í Namibíu væri í hans eigu. Rannsakandi segir að Samherji hafi fjármagnað kaupin. 10. júlí 2020 11:41
Segja tilkynninguna ekki tengjast þætti Kveiks Kaupsamningur vegna hlutabréfa Samherja, sem eigendur félagsins framseldu til barna sinna, var undirritaður í ágúst í fyrra. 18. júní 2020 20:26
Tilkynntu ráðuneytinu um fjárfestingu félags Baldvins og Kötlu í Samherja í nóvember Þann 4. nóvember á síðasta ári barst atvinnuvegaráðuneytinu tilkynning um að K&B ehf. hefði fjárfest í Samherja hf. Tilkynningin var send ráðuneytinu þar sem félagið er að 49 prósent hluta í eigu einstaklings sem skilgreindur er sem erlendur aðili samkvæmt lögum. 18. júní 2020 12:12