Gullmedalía í stærstu gin blindsmökkun heims Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júlí 2020 14:30 Arnar setti ginið kom á markað í mars. Íslenska ginið Ólafsson gin fékk gullmedalíu í stærstu gin-blindsmökkun áfengisgeirans sem sagt er frá í nýjasta tölublaði fagmiðilsins Spirits Business. Dómararnir dreyptu á um tvö hundruð gintegundum í nokkrum flokkum í smökkun þessa árs. Ólafsson er í Super Premium flokknum og var eitt af fimm ginum sem fengu gullmedalíu í þeim flokki. „Þetta gefur okkur góðan byr í seglin og eykur möguleika okkar á að koma Ólafsson til hafnar hjá fleiri söluaðilum í útlöndum,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri Eyland Spirits framleiðanda ginsins. Ólafsson er afrakstur langrar þróunarvinnu sem Arnar hefur leitt i samvinnu við vellauðuga bandaríska fjárfesta og Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðanda. Arnar er fyrrum atvinnumaður í handbolta en Bandríkjamönnunum kynntist hann í gegnum starf sem laxveiðileiðsögumaður. „Þetta eru menn sem hafa tekið ástfóstri við náttúru Íslands og hafa mikla trú á að sú tenging hjálpi okkur við að koma Ólafsson á framfæri á heimsvísu,“ segir Arnar og útskýrir að ginið sé nefnt í höfuðið á skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni sem bar ljós upplýsingarinnar inn í íslenska torfakofa á 18. öldinni. Íslenskar jurtir eru í stóru hlutverki og að sjálfsögðu íslenska vatnið líka sem Arnar segir að sé svo algjört lykilatriði. „Með því háa sýrustigi sem er í vatninu okkar næst fram einstök mýkt í ginið.“ Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Íslenska ginið Ólafsson gin fékk gullmedalíu í stærstu gin-blindsmökkun áfengisgeirans sem sagt er frá í nýjasta tölublaði fagmiðilsins Spirits Business. Dómararnir dreyptu á um tvö hundruð gintegundum í nokkrum flokkum í smökkun þessa árs. Ólafsson er í Super Premium flokknum og var eitt af fimm ginum sem fengu gullmedalíu í þeim flokki. „Þetta gefur okkur góðan byr í seglin og eykur möguleika okkar á að koma Ólafsson til hafnar hjá fleiri söluaðilum í útlöndum,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri Eyland Spirits framleiðanda ginsins. Ólafsson er afrakstur langrar þróunarvinnu sem Arnar hefur leitt i samvinnu við vellauðuga bandaríska fjárfesta og Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðanda. Arnar er fyrrum atvinnumaður í handbolta en Bandríkjamönnunum kynntist hann í gegnum starf sem laxveiðileiðsögumaður. „Þetta eru menn sem hafa tekið ástfóstri við náttúru Íslands og hafa mikla trú á að sú tenging hjálpi okkur við að koma Ólafsson á framfæri á heimsvísu,“ segir Arnar og útskýrir að ginið sé nefnt í höfuðið á skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni sem bar ljós upplýsingarinnar inn í íslenska torfakofa á 18. öldinni. Íslenskar jurtir eru í stóru hlutverki og að sjálfsögðu íslenska vatnið líka sem Arnar segir að sé svo algjört lykilatriði. „Með því háa sýrustigi sem er í vatninu okkar næst fram einstök mýkt í ginið.“
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira