Íslensk félög borguðu umboðsmönnum sjö milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 12:00 Umboðsmaður Gary John Martin, Ólafur Garðarsson, fékk bæði greiðslur frá Val og ÍBV vegna leikmannsins á þessu tímabili. Vísir/Daníel Þór Knattspyrnusamband Íslands birti í dag árlega skýrslu um umboðsmenn í knattspyrnu en hún nær yfir tímabilið frá 1. apríl 2019 til 30. júní 2020. KSÍ birti þessar upplýsingar á heimasíðu sinni í samræmi við reglugerð FIFA um milliliði. Nöfn allra umboðsmanna sem skráðir eru ásamt yfirliti yfir gerninga sem þeir hafa komið að. Enn fremur birtir KSÍ heildarupphæð allra þóknana eða greiðslna sem raunverulega hafa verið inntar af hendi til umboðsmanna af hálfu skráðra leikmanna og af hálfu hvers félags sem þeir tengjast. Tölurnar sem eru birtar er samanlögð heildarupphæð fyrir alla leikmenn og samanlögð heildarupphæð hvers félags. Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili (í íslenskum krónum) er rúmar 7 milljónir, og er það hækkun frá fyrri tveimur árum. https://t.co/3vfSwdEblk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 16, 2020 Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili er rúmar 7 milljónir í íslenskum krónum og er það hækkun frá fyrri tveimur árum. Umboðsmenn fengu 6,559 milljónir árið á undan og 4,967 milljónir frá 2017 til 2018. Valsmenn borguðu mest í umboðslaun eða 1.504.950 en næst kom Breiðablik með 1.051.800 krónur til umboðsmanna. Þriðja á lista var síðan ÍBV með 908 þúsund krónur. Valsmenn borguðu umboðslaun fyrir leikmennina Birki Heimisson, Gary John Martin, Magnus Egilsson, Orra Sigurð Ómarsson og Valgeir Lunddal Friðriksson auk þess að borga fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson. Blikar borguðu umboðslaun fyrir leikmennina Brynjar Atla Bragason, Thomas Mikkelsen og Oliver Sigurjónsson. KR, sem varð Íslandsmeistari í karlaflokki, borgaði aðeins samtal 248 þúsund krónur til umboðsmanna á síðasta starfsári sem er minna en sex lið sem voru í Pepsi Max deildinni 2019 eða Valur, Breiðablik, ÍBV, Grindavík, Víkingur R. og FH. Tvær af þremur greiðslum KR-inga voru auk þess tengdar leikmönnum kvennaliðsins, þeim Katrínu Ásbjörnsdóttur og Angelu R. Beard. KR greiddi bara umboðslaun vegna Ægis Jarls Jónassonar. Heildarupphæð greiðslna frá ákveðnum félögum: Valur 1.504.950 Breiðablik 1.051.800 ÍBV 908.300 Víkingur R. 847.200 Grindavík 803.800 FH 624.000 Fjölnir 430.840 KR 248.000 Þór/KA 188,765 Haukar 100.000 Þróttur R.75.000 Njarðvík 70.000 Vestri 70.000 Víðir 70.000 Völsungur 70.000 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands birti í dag árlega skýrslu um umboðsmenn í knattspyrnu en hún nær yfir tímabilið frá 1. apríl 2019 til 30. júní 2020. KSÍ birti þessar upplýsingar á heimasíðu sinni í samræmi við reglugerð FIFA um milliliði. Nöfn allra umboðsmanna sem skráðir eru ásamt yfirliti yfir gerninga sem þeir hafa komið að. Enn fremur birtir KSÍ heildarupphæð allra þóknana eða greiðslna sem raunverulega hafa verið inntar af hendi til umboðsmanna af hálfu skráðra leikmanna og af hálfu hvers félags sem þeir tengjast. Tölurnar sem eru birtar er samanlögð heildarupphæð fyrir alla leikmenn og samanlögð heildarupphæð hvers félags. Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili (í íslenskum krónum) er rúmar 7 milljónir, og er það hækkun frá fyrri tveimur árum. https://t.co/3vfSwdEblk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) July 16, 2020 Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili er rúmar 7 milljónir í íslenskum krónum og er það hækkun frá fyrri tveimur árum. Umboðsmenn fengu 6,559 milljónir árið á undan og 4,967 milljónir frá 2017 til 2018. Valsmenn borguðu mest í umboðslaun eða 1.504.950 en næst kom Breiðablik með 1.051.800 krónur til umboðsmanna. Þriðja á lista var síðan ÍBV með 908 þúsund krónur. Valsmenn borguðu umboðslaun fyrir leikmennina Birki Heimisson, Gary John Martin, Magnus Egilsson, Orra Sigurð Ómarsson og Valgeir Lunddal Friðriksson auk þess að borga fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson. Blikar borguðu umboðslaun fyrir leikmennina Brynjar Atla Bragason, Thomas Mikkelsen og Oliver Sigurjónsson. KR, sem varð Íslandsmeistari í karlaflokki, borgaði aðeins samtal 248 þúsund krónur til umboðsmanna á síðasta starfsári sem er minna en sex lið sem voru í Pepsi Max deildinni 2019 eða Valur, Breiðablik, ÍBV, Grindavík, Víkingur R. og FH. Tvær af þremur greiðslum KR-inga voru auk þess tengdar leikmönnum kvennaliðsins, þeim Katrínu Ásbjörnsdóttur og Angelu R. Beard. KR greiddi bara umboðslaun vegna Ægis Jarls Jónassonar. Heildarupphæð greiðslna frá ákveðnum félögum: Valur 1.504.950 Breiðablik 1.051.800 ÍBV 908.300 Víkingur R. 847.200 Grindavík 803.800 FH 624.000 Fjölnir 430.840 KR 248.000 Þór/KA 188,765 Haukar 100.000 Þróttur R.75.000 Njarðvík 70.000 Vestri 70.000 Víðir 70.000 Völsungur 70.000
Heildarupphæð greiðslna frá ákveðnum félögum: Valur 1.504.950 Breiðablik 1.051.800 ÍBV 908.300 Víkingur R. 847.200 Grindavík 803.800 FH 624.000 Fjölnir 430.840 KR 248.000 Þór/KA 188,765 Haukar 100.000 Þróttur R.75.000 Njarðvík 70.000 Vestri 70.000 Víðir 70.000 Völsungur 70.000
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira