Óvanalegt veður á Vestfjörðum og hætta á flóðum, skriðuföllum og grjóthruni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. júlí 2020 13:16 Lögreglan á Vestfjörðum ítrekar viðvörun Veðurstofu Íslands. Lögreglan á Vestfjörðum Gular veðurviðvaranir ráða ríkjum norðan til á landinu í dag og á morgun. Allt frá Breiðafirði til Norðurlands eystra er spáð allhvassri norðaustanátt. Veðrið verður verst á Vestfjarðarkjálkanum í dag þar sem hviður gætu farið upp í 23 m/s. Óvanalegt veður er í kortunum í dag miðað við árstíma að sögn Haraldar Eiríkssonar, veðurfræðings. „Það er útlit fyrir hvassa norðaustanátt norðvestantil á landinu og að það verði mikil rigning á Vestfjörðum og Ströndum. Síðan færist úrkoman yfir á Norðurland í kvöld og verður viðloðandi allan morgundaginn.“ Spáð er talsverðri úrkomu á Vestfjörðum og Ströndum í dag og á morgun. Búast má við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum og þá er hætta á skriðum og grjóthruni í bröttum hlíðum. Hvassast verður á Vestfjarðarkjálkanum 15-23 m/s. „Það er varasamt, sérstaklega fyrir bifreiðar sem taka á sig mikinn vind.“ Einnig er búist við mikilli úrkomu og leysingum við Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul, með samhliða hækkandi vatnshæð í lækjum og ám. Ferðamenn eru beðnir um að sýna aðgát við óbrúaðar ár. Kaldast verður á Vestfjörðum í dag og Haraldur segir að líkur séu á snjókomu þar í nótt. Þetta er nokkuð óvanalegt veður, svona miðað við árstíma? „Já, þetta er það. Þetta er alldjúp lægð og verður viðloðandi landið alveg út helgina þannig að þetta er nokkuð óvanalegt.“ Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Sjá meira
Gular veðurviðvaranir ráða ríkjum norðan til á landinu í dag og á morgun. Allt frá Breiðafirði til Norðurlands eystra er spáð allhvassri norðaustanátt. Veðrið verður verst á Vestfjarðarkjálkanum í dag þar sem hviður gætu farið upp í 23 m/s. Óvanalegt veður er í kortunum í dag miðað við árstíma að sögn Haraldar Eiríkssonar, veðurfræðings. „Það er útlit fyrir hvassa norðaustanátt norðvestantil á landinu og að það verði mikil rigning á Vestfjörðum og Ströndum. Síðan færist úrkoman yfir á Norðurland í kvöld og verður viðloðandi allan morgundaginn.“ Spáð er talsverðri úrkomu á Vestfjörðum og Ströndum í dag og á morgun. Búast má við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum og þá er hætta á skriðum og grjóthruni í bröttum hlíðum. Hvassast verður á Vestfjarðarkjálkanum 15-23 m/s. „Það er varasamt, sérstaklega fyrir bifreiðar sem taka á sig mikinn vind.“ Einnig er búist við mikilli úrkomu og leysingum við Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul, með samhliða hækkandi vatnshæð í lækjum og ám. Ferðamenn eru beðnir um að sýna aðgát við óbrúaðar ár. Kaldast verður á Vestfjörðum í dag og Haraldur segir að líkur séu á snjókomu þar í nótt. Þetta er nokkuð óvanalegt veður, svona miðað við árstíma? „Já, þetta er það. Þetta er alldjúp lægð og verður viðloðandi landið alveg út helgina þannig að þetta er nokkuð óvanalegt.“
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fleiri fréttir Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Sjá meira