Óðsmanns æði að vera á ferðinni undir bröttum hlíðum Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2020 12:18 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur visir/auðunn Veðurfræðingur segir óðsmanns æði að vera á ferð undir bröttum hlíðum á Norðurlandi vegna mikillar úrkomu síðastliðinn sólarhring. Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. „Það er búið að rigna óhemju mikið á Norðurlandi í nótt og frá því í gærkvöldi. Mér reiknast til að á Siglufirði séu komnir hvorki meira né minna en 222 millimetrar frá því snemma í fyrri nótt og þar til klukkan níu í morgun,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „222 millimetrar eru rúmlega fjórðungur af ársúrkomu Reykjavíkur.“Hann segir þetta svakalega rigningu. „Jarðvegur er gegnsósa víða á Norðurlandi og skriður teknar að falla. Til dæmis í Laxárdal. Í raun og veru er óðsmanns æði að vera ferðinni undir bröttum hlíðum þegar svona er. Það geta komið spíur og jafnvel stærri skriður þegar svona háttar til alveg þar til þessu veðri slotar.“Einar segir að dregið hafi úr ákefð rigningarinnar. „Það verður áfram samfelld rigning og mikil rigning á Norðurlandi og sérstaklega múlunum sem standa við sjóinn og þetta lagast ekki fyrr en á morgun.“Hann segir óvenjulega lægð hafa fært þessa úrkomu til landsins. „Þetta er í kjölfari á henni. Þetta þekkist nú alveg hér en er ekki algengt í seinni tíð að fá svona miklar rigningar um hásumar með norðanátt. Ég held að það megi segjast að þetta sé með því mesta sem má sjá við svona aðstæður.“ Þessi vindstrengur mun færast yfir Austurlandið í fyrramálið. Skeinuhættar hviður verða þar frá Breiðamerkursandi, austur um á firði og austur í Jökulsárhlíð. Veður Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Veðurfræðingur segir óðsmanns æði að vera á ferð undir bröttum hlíðum á Norðurlandi vegna mikillar úrkomu síðastliðinn sólarhring. Jarðvegur er gegnsósa af vatni og skriður þegar teknar að falla. Úrkoma á Siglufirði síðan í gær jafnast á við rúman fjórðung af ársúrkomu í Reykjavík. „Það er búið að rigna óhemju mikið á Norðurlandi í nótt og frá því í gærkvöldi. Mér reiknast til að á Siglufirði séu komnir hvorki meira né minna en 222 millimetrar frá því snemma í fyrri nótt og þar til klukkan níu í morgun,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. „222 millimetrar eru rúmlega fjórðungur af ársúrkomu Reykjavíkur.“Hann segir þetta svakalega rigningu. „Jarðvegur er gegnsósa víða á Norðurlandi og skriður teknar að falla. Til dæmis í Laxárdal. Í raun og veru er óðsmanns æði að vera ferðinni undir bröttum hlíðum þegar svona er. Það geta komið spíur og jafnvel stærri skriður þegar svona háttar til alveg þar til þessu veðri slotar.“Einar segir að dregið hafi úr ákefð rigningarinnar. „Það verður áfram samfelld rigning og mikil rigning á Norðurlandi og sérstaklega múlunum sem standa við sjóinn og þetta lagast ekki fyrr en á morgun.“Hann segir óvenjulega lægð hafa fært þessa úrkomu til landsins. „Þetta er í kjölfari á henni. Þetta þekkist nú alveg hér en er ekki algengt í seinni tíð að fá svona miklar rigningar um hásumar með norðanátt. Ég held að það megi segjast að þetta sé með því mesta sem má sjá við svona aðstæður.“ Þessi vindstrengur mun færast yfir Austurlandið í fyrramálið. Skeinuhættar hviður verða þar frá Breiðamerkursandi, austur um á firði og austur í Jökulsárhlíð.
Veður Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira