107 sm lax úr Jöklu Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2020 14:21 Mynd: Veiðiþjónustan Strengir Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana. Dagsveiðin hefur verið að skila 12-15 löxum á dag sem er ljómandi veiði og það er að sjást lax víða í Jöklu sjálfri sem og hliðaránum. Fyrir nokkrum dögum var stærsta laxinum úr ánni landað úr veiðistaðnum Sájlfheldu en það var 107 sm hrygna sem tóm Snældu. Önnur hrygna veiddist á sama stað og var hún mæld 89 sm. Þessi 107 sm hrygna er því annar laxinn sem veiðist í sumar á landinu sem er 107 sm. Það er lítur vel út með framhaldið í Jöklu en allar líkur á að yfirfallið fari ekki að raska veiðinni fyrr en seinni partinn í ágúst. Jökla er vel þekkt fyrir stóra laxa og það verða vonandi fleiri af þessu kalibera sem taka flugur veiðimanna þar í sumar. Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði
Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana. Dagsveiðin hefur verið að skila 12-15 löxum á dag sem er ljómandi veiði og það er að sjást lax víða í Jöklu sjálfri sem og hliðaránum. Fyrir nokkrum dögum var stærsta laxinum úr ánni landað úr veiðistaðnum Sájlfheldu en það var 107 sm hrygna sem tóm Snældu. Önnur hrygna veiddist á sama stað og var hún mæld 89 sm. Þessi 107 sm hrygna er því annar laxinn sem veiðist í sumar á landinu sem er 107 sm. Það er lítur vel út með framhaldið í Jöklu en allar líkur á að yfirfallið fari ekki að raska veiðinni fyrr en seinni partinn í ágúst. Jökla er vel þekkt fyrir stóra laxa og það verða vonandi fleiri af þessu kalibera sem taka flugur veiðimanna þar í sumar.
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði