Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 22. júlí 2020 07:20 Carissa Etienne, forstjóri Heilbrigðistofnunnar Ameríkuríkja. Vísir/EPA Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Forstjóri stofnunarinnar, Carissa Etienne, segir að mikil útbreiðsla sjúkdómsins og undirliggjandi sjúkdómar valdi því að þrír af hverjum tíu íbúum svæðisins séu í mikilli hættu á að veikjast alvarlega, eða um 300 milljónir manna. Veiran sé nú í uppsveiflu í Bólívíu, Ekvador, Kólombíu og Perú og að í sumum mið-ameríkuríkjum sé vikuleg aukning nú meiri en nokkru sinni fyrr. Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó staðfestu í nótt að þar í landi hafi nú fleiri en 40 þúsund látið lífið af völdum Covid 19, en aðeins hafa fleiri látist í Bandaríkjunum, Brasilíu og Bretlandi. Þrátt fyrir vöxt í fyrrnefndum ríkjum sagði Etienne að Chile, Argentína og Úrúgvæ hefðu náð góðum árangri í baráttunni við veiruna og þau væru á réttri leið. Þar hefðu einstaklingsbundnar smitvarnir á borð við handþvott og félagsforðun skipt sköpum. Bólivía Perú Mexíkó Ekvador Kólumbía Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33 Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Forstjóri stofnunarinnar, Carissa Etienne, segir að mikil útbreiðsla sjúkdómsins og undirliggjandi sjúkdómar valdi því að þrír af hverjum tíu íbúum svæðisins séu í mikilli hættu á að veikjast alvarlega, eða um 300 milljónir manna. Veiran sé nú í uppsveiflu í Bólívíu, Ekvador, Kólombíu og Perú og að í sumum mið-ameríkuríkjum sé vikuleg aukning nú meiri en nokkru sinni fyrr. Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó staðfestu í nótt að þar í landi hafi nú fleiri en 40 þúsund látið lífið af völdum Covid 19, en aðeins hafa fleiri látist í Bandaríkjunum, Brasilíu og Bretlandi. Þrátt fyrir vöxt í fyrrnefndum ríkjum sagði Etienne að Chile, Argentína og Úrúgvæ hefðu náð góðum árangri í baráttunni við veiruna og þau væru á réttri leið. Þar hefðu einstaklingsbundnar smitvarnir á borð við handþvott og félagsforðun skipt sköpum.
Bólivía Perú Mexíkó Ekvador Kólumbía Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33 Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33
Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15