Þrír af hverjum tíu gætu veikst alvarlega Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 22. júlí 2020 07:20 Carissa Etienne, forstjóri Heilbrigðistofnunnar Ameríkuríkja. Vísir/EPA Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Forstjóri stofnunarinnar, Carissa Etienne, segir að mikil útbreiðsla sjúkdómsins og undirliggjandi sjúkdómar valdi því að þrír af hverjum tíu íbúum svæðisins séu í mikilli hættu á að veikjast alvarlega, eða um 300 milljónir manna. Veiran sé nú í uppsveiflu í Bólívíu, Ekvador, Kólombíu og Perú og að í sumum mið-ameríkuríkjum sé vikuleg aukning nú meiri en nokkru sinni fyrr. Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó staðfestu í nótt að þar í landi hafi nú fleiri en 40 þúsund látið lífið af völdum Covid 19, en aðeins hafa fleiri látist í Bandaríkjunum, Brasilíu og Bretlandi. Þrátt fyrir vöxt í fyrrnefndum ríkjum sagði Etienne að Chile, Argentína og Úrúgvæ hefðu náð góðum árangri í baráttunni við veiruna og þau væru á réttri leið. Þar hefðu einstaklingsbundnar smitvarnir á borð við handþvott og félagsforðun skipt sköpum. Bólivía Perú Mexíkó Ekvador Kólumbía Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33 Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Heilbrigðistofnun Ameríkuríkja varar nú við því að kórónuveirufaraldurinn á svæðinu sýni engin merki þess að vera að hægja á sér. Forstjóri stofnunarinnar, Carissa Etienne, segir að mikil útbreiðsla sjúkdómsins og undirliggjandi sjúkdómar valdi því að þrír af hverjum tíu íbúum svæðisins séu í mikilli hættu á að veikjast alvarlega, eða um 300 milljónir manna. Veiran sé nú í uppsveiflu í Bólívíu, Ekvador, Kólombíu og Perú og að í sumum mið-ameríkuríkjum sé vikuleg aukning nú meiri en nokkru sinni fyrr. Heilbrigðisyfirvöld í Mexíkó staðfestu í nótt að þar í landi hafi nú fleiri en 40 þúsund látið lífið af völdum Covid 19, en aðeins hafa fleiri látist í Bandaríkjunum, Brasilíu og Bretlandi. Þrátt fyrir vöxt í fyrrnefndum ríkjum sagði Etienne að Chile, Argentína og Úrúgvæ hefðu náð góðum árangri í baráttunni við veiruna og þau væru á réttri leið. Þar hefðu einstaklingsbundnar smitvarnir á borð við handþvott og félagsforðun skipt sköpum.
Bólivía Perú Mexíkó Ekvador Kólumbía Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33 Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Trump biðlar til Bandaríkjamanna að bera grímur fyrir vitum Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að kórónuveirufaraldurinn muni fara stigversnandi áður en hann hægi á sér og bað hann Bandaríkjamenn jafnframt um að bera grímur fyrir vitum. 21. júlí 2020 22:33
Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13. júlí 2020 07:15