Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 10:45 Fjölnismenn fagna fyrsta markinu í gær. mynd/skjáskot Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Flestir bjuggust við sigri meistaranna enda voru nýliðarnir einungis með tvö stig fyrir leikinn í gær en þeir komust yfir með marki Jóhanns Árna Gunnarssonar á 17. mínútu. Sú forysta stóð ekki lengi því þremur mínútum síðar jafnaði Pálmi Rafn Pálmason metin eftir hornspyrnu og mikinn darraðadans. KR-ingar komust svo yfir á 62. mínútu er Atli Sigurjónsson skoraði. Aftur stóð forystan ekki lengi yfir því þremur mínútum síðar jafnaði Ingibergur Kort Sigurðsson fyrir Fjölni og þar við sat. KR er á toppi deildarinnar með sextán stig en Fjölnir er áfram á botninum með þrjú stig. Klippa: KR - Fjölnir 2-2 Pepsi Max-deild karla KR Fjölnir Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. Flestir bjuggust við sigri meistaranna enda voru nýliðarnir einungis með tvö stig fyrir leikinn í gær en þeir komust yfir með marki Jóhanns Árna Gunnarssonar á 17. mínútu. Sú forysta stóð ekki lengi því þremur mínútum síðar jafnaði Pálmi Rafn Pálmason metin eftir hornspyrnu og mikinn darraðadans. KR-ingar komust svo yfir á 62. mínútu er Atli Sigurjónsson skoraði. Aftur stóð forystan ekki lengi yfir því þremur mínútum síðar jafnaði Ingibergur Kort Sigurðsson fyrir Fjölni og þar við sat. KR er á toppi deildarinnar með sextán stig en Fjölnir er áfram á botninum með þrjú stig. Klippa: KR - Fjölnir 2-2
Pepsi Max-deild karla KR Fjölnir Tengdar fréttir Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Ásmundur: Skiptingin gekk fullkomlega upp Þjálfari Fjölnis hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðu þeirra gegn Íslandsmeisturum KR í kvöld. 22. júlí 2020 23:16
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 2-2 | Meistararnir misstigu sig gegn botnliðinu Eftir fjóra sigurleiki í röð gerðu Íslandsmeistarar KR jafntefli við Fjölni, 2-2, á heimavelli. 22. júlí 2020 22:55