Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Sindri Sverrisson skrifar 23. júlí 2020 11:30 Stanley Robinson á flugi í Madison Square Garden í leik með University of Connecticut. VÍSIR/GETTY Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Robinson varð 32 ára í síðustu viku. Móðir hans kom að honum látnum á heimili hans í Birmingham í Alabama. Dánarorsök er ókunn en í bandarískum miðlum er haft eftir lögreglu að ekkert bendi til þess að dauða Robinson hafi borið að með saknæmum hætti. The UConn Basketball family grieves the loss of a great player and an even greater person, Stanley Sticks Robinson. Our thoughts and prayers are with Stanley s family at this difficult time Rest In Peace, Sticks. pic.twitter.com/ihm5z0h1OK— UConn Men's Basketball (@UConnMBB) July 22, 2020 Robinson var stjörnuleikmaður í liði UConn Huskies í bandaríska háskólakörfuboltanum, vann 90 leiki með liðinu á árunum 2006-2010 og komst með því í Final Four árið 2009. „Hann er klárlega einn besti íþróttamaður sem ég hef þjálfað. Hann var ekki bara dáður af liðsfélögum sínum því allri sem hittu „Sticks“ [gælunafn Robinson] kunnu vel við hann. Hann verður alltaf Husky,“ sagði Jim Calhoun sem þjálfaði Robinson í háskólaboltanum. Eftir útskrift var Robinson valinn af Orlando Magic í nýliðavali NBA-deildarinnar en félagið skipti honum svo út og eftir það lék Robinson meðal annars í Úrúgvæ, Síle og á Íslandi. Hann kom til Keflavíkur haustið 2017 og lék fimm leiki, undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar, en yfirgaf svo félagið um áramótin. Íslenski körfuboltinn Körfubolti Andlát Keflavík ÍF Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Robinson varð 32 ára í síðustu viku. Móðir hans kom að honum látnum á heimili hans í Birmingham í Alabama. Dánarorsök er ókunn en í bandarískum miðlum er haft eftir lögreglu að ekkert bendi til þess að dauða Robinson hafi borið að með saknæmum hætti. The UConn Basketball family grieves the loss of a great player and an even greater person, Stanley Sticks Robinson. Our thoughts and prayers are with Stanley s family at this difficult time Rest In Peace, Sticks. pic.twitter.com/ihm5z0h1OK— UConn Men's Basketball (@UConnMBB) July 22, 2020 Robinson var stjörnuleikmaður í liði UConn Huskies í bandaríska háskólakörfuboltanum, vann 90 leiki með liðinu á árunum 2006-2010 og komst með því í Final Four árið 2009. „Hann er klárlega einn besti íþróttamaður sem ég hef þjálfað. Hann var ekki bara dáður af liðsfélögum sínum því allri sem hittu „Sticks“ [gælunafn Robinson] kunnu vel við hann. Hann verður alltaf Husky,“ sagði Jim Calhoun sem þjálfaði Robinson í háskólaboltanum. Eftir útskrift var Robinson valinn af Orlando Magic í nýliðavali NBA-deildarinnar en félagið skipti honum svo út og eftir það lék Robinson meðal annars í Úrúgvæ, Síle og á Íslandi. Hann kom til Keflavíkur haustið 2017 og lék fimm leiki, undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar, en yfirgaf svo félagið um áramótin.
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Andlát Keflavík ÍF Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira