Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Kristín Ólafsdóttir og Telma Tómasson skrifa 23. júlí 2020 15:45 Um 370 manns hafa komið til landsins á skútum eða öðrum skipum frá því að skimun hófst. Mynd er úr safni. Vísir/Vilhelm Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Landhelgisgæslan fylgist með umferð á sjó og þurfa allir sem hingað koma sjóleiðina að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Af þeim 2600 sem hafa komið sjóleiðina til landsins frá 15. júní hafa langflestir komið með Norrænu en þó eru rúmlega 370 sem hafa komið með skipum eða skútum. Ákveðið ferli er viðhaft hvað þetta varðar í stórum höfnum landsins og á minni stöðum hafa mál líka sinn farsæla framgang. „Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Landhelgisgæslunni sem spilar stórt hlutverk í þessu eftirliti, þannig að við vorum undirbúnir undir það að þessar skútur væru að koma víða á landinu og settum upp þennan skimunarbúnað þar sem er algangast að þær komi en á þeim stöðum þar sem er minna um að þær komi, en hafa heimild til að koma inn á, þar sér heilsugæslan á viðkomandi stað um skimunina. […] Þetta hefur gengið mjög vel og engin vandamál komið upp í þessu,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.Vísir/vilhelm Þ annig a ð þ a ð er enginn sem sleppur í gegnum n á larauga ð ? „Nei, nei, það á ekki að vera það. Og það sem er náttúrulega líka, ég segi kannski ekki að það hafi komið okkur á óvart en hefur verið ánægjulegt í þessu, er að fólk sem kemur með þessum hætti til landsins vill komast í skimun. Bæði vill það náttúrulega vera öruggt með að það sé neikvætt eftir að hafa verið nokkra daga á sjó og geti verið öruggt með að enginn um borð sé smitaður. Og síðan er líka talsvert um að þessar skútur séu að sigla áfram til Grænlands og þar er krafa um að fólk hafi farið í próf áður en það kemur til landsins, þannig að fólk nýtir þetta tækifæri í það líka,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Landhelgisgæslan fylgist með umferð á sjó og þurfa allir sem hingað koma sjóleiðina að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Af þeim 2600 sem hafa komið sjóleiðina til landsins frá 15. júní hafa langflestir komið með Norrænu en þó eru rúmlega 370 sem hafa komið með skipum eða skútum. Ákveðið ferli er viðhaft hvað þetta varðar í stórum höfnum landsins og á minni stöðum hafa mál líka sinn farsæla framgang. „Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Landhelgisgæslunni sem spilar stórt hlutverk í þessu eftirliti, þannig að við vorum undirbúnir undir það að þessar skútur væru að koma víða á landinu og settum upp þennan skimunarbúnað þar sem er algangast að þær komi en á þeim stöðum þar sem er minna um að þær komi, en hafa heimild til að koma inn á, þar sér heilsugæslan á viðkomandi stað um skimunina. […] Þetta hefur gengið mjög vel og engin vandamál komið upp í þessu,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.Vísir/vilhelm Þ annig a ð þ a ð er enginn sem sleppur í gegnum n á larauga ð ? „Nei, nei, það á ekki að vera það. Og það sem er náttúrulega líka, ég segi kannski ekki að það hafi komið okkur á óvart en hefur verið ánægjulegt í þessu, er að fólk sem kemur með þessum hætti til landsins vill komast í skimun. Bæði vill það náttúrulega vera öruggt með að það sé neikvætt eftir að hafa verið nokkra daga á sjó og geti verið öruggt með að enginn um borð sé smitaður. Og síðan er líka talsvert um að þessar skútur séu að sigla áfram til Grænlands og þar er krafa um að fólk hafi farið í próf áður en það kemur til landsins, þannig að fólk nýtir þetta tækifæri í það líka,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira