Tyson snýr aftur í hringinn í september á þessu ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 19:00 Tyson snýr aftur í hringinn í september. Donald Kravitz/Getty Images Boxarinn Mike Tyson – fyrrum heimsmeistari í þungavigt – snýr aftur í hringinn þann 12. steptember. Mun hann berjast við Ray Jones Junior en hann varð heimsmeistari fjórum sinnum á sínum ferli. BBC greindi frá. Tyson er orðinn 54 ára á meðan Ray Jones er 51 árs. Yrði þetta fyrsti bardagi Tyson síðan árið 2005 þegar hann tapaði gegn hinum írska Kevin McBride. Það er mun styttra síðan Jones steig síðast inn í hringinn en hann mætti Scott Sigmon í byrjun árs 2018. Iron Mike is back.54-year-old Mike Tyson will fight Roy Jones Jr. in an eight-round exhibition match, per @KevinI pic.twitter.com/wItd2ZLJGV— Bleacher Report (@BleacherReport) July 23, 2020 Bardaginn verður svokallaður sýningarbardagi þar sem ekkert belti er undir. Reikna má með að báðir leggi stoltið undir sem og þeir fá ágætis aur fyrir verkið. Tyson hefur verið duglegur á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði en hann er í hörkuformi þessa dagana. Hann varð á sínum tíma yngsti hnefaleikakappi sögunnar til að verða heimsmeistari í þungavigt þegar hann rotaði Trevor Berbick árið 1986, aðeins tuttugu ára gamall. Er það met sem hann heldur enn þann dag í dag. Box Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Sjá meira
Boxarinn Mike Tyson – fyrrum heimsmeistari í þungavigt – snýr aftur í hringinn þann 12. steptember. Mun hann berjast við Ray Jones Junior en hann varð heimsmeistari fjórum sinnum á sínum ferli. BBC greindi frá. Tyson er orðinn 54 ára á meðan Ray Jones er 51 árs. Yrði þetta fyrsti bardagi Tyson síðan árið 2005 þegar hann tapaði gegn hinum írska Kevin McBride. Það er mun styttra síðan Jones steig síðast inn í hringinn en hann mætti Scott Sigmon í byrjun árs 2018. Iron Mike is back.54-year-old Mike Tyson will fight Roy Jones Jr. in an eight-round exhibition match, per @KevinI pic.twitter.com/wItd2ZLJGV— Bleacher Report (@BleacherReport) July 23, 2020 Bardaginn verður svokallaður sýningarbardagi þar sem ekkert belti er undir. Reikna má með að báðir leggi stoltið undir sem og þeir fá ágætis aur fyrir verkið. Tyson hefur verið duglegur á samfélagsmiðlum undanfarna mánuði en hann er í hörkuformi þessa dagana. Hann varð á sínum tíma yngsti hnefaleikakappi sögunnar til að verða heimsmeistari í þungavigt þegar hann rotaði Trevor Berbick árið 1986, aðeins tuttugu ára gamall. Er það met sem hann heldur enn þann dag í dag.
Box Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Sjá meira