Guðbjörg Jóna: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 20:30 Guðni Valur og Guðbjörg Jóna mættu saman í viðtal í Sportpakka Stöðvar 2. Vísir Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Frjálsar íþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Sjá meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet
Frjálsar íþróttir Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Sjá meira