Guðbjörg Jóna: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2020 20:30 Guðni Valur og Guðbjörg Jóna mættu saman í viðtal í Sportpakka Stöðvar 2. Vísir Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við tvo af keppendum mótsins í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið úr Sportpakka kvöldsins má sjá í heild sinni í spilaranum hér neðst í fréttinni. Frjálsíþróttasamband Íslands, FRÍ, tilkynnti í dag að á þriðja tug einstaklinga væru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á Meistaramóti Íslands frá 15-22 ára aldri greindist með kórónuveiruna. Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var á meðal keppanda á umræddu móti en þurfti ekki að fara í sóttkví og mun því keppa á Meistaramótinu um helgina. Þar verður einnig kærasti hennar, kringlu kastaranum Guðna Val Guðnasyni. „Ég er að taka þátt í fjórum hlaupum. 100 metrum, 200 metrum, 4x100 og 4x400. Langar bara að vinna allar en svo kemur það bara í ljós. Það væri mjög gaman að bæta sig og bæta einhver met en það verður bara að koma í ljós,“ sagði Guðbjörg Jóna um hvað væri á dagskránni hjá henni um helgina. Er markmiðið þá að setja Íslandsmet um helgina? „Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet svo ég ætla bara að vona það en það verður bara að koma í ljós út af veðrinu en við erum báðar [Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR] í góðu formi svo það verður bara að sjá til.“ Guðni Valur hefur glímt við þrálát meiðsli á nára er bjartsýnn á sitt gengi fyrir helgina. „Ég var mjög líklega að fara bæta það [eigin árangur] en síðan meiðist maður og maður verður bara að díla við það og sjá hvað gerist núna um helgina. Bara fara, njóta þess að geta kastað og vonandi dettur hún eitthvað yfir 60 metra, það væri fjör.“ Klippa: Guðbjörg: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet
Frjálsar íþróttir Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira