Dagskráin í dag: Víkingar mæta í Garðabæinn, Fylkir og HK eigast við og umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni Ísak Hallmundarson skrifar 27. júlí 2020 06:00 Lið Stjörnunnar er eina taplausa liðið í Pepsi Max deildinni. Þeir mæta Víkingi Reykjavík í beinni á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld. vísir/vilhelm Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum beint frá tveimur leikum í Pepsi Max deildinni og að auki er sýnt frá undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fylkir fær HK í heimsókn í Lautina í Árbænum. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:50 á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum og situr í 6. sætinu á meðan HK er með átta stig í 10. sæti deildarinnar eftir góðan sigur á nágrönnunum í Breiðablik í síðustu umferð. Þetta verður áhugaverð viðureign. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og Víkings Reykjavík. Leikur tveggja liða sem stefna á toppbaráttu í sumar. Stjarnan er eina taplausa lið deildarinnar og er með 13 stig úr fimm leikjum og situr í fjórða sætinu. Víkingar eru í 5. sæti með tólf stig úr átta leikjum og þurfa sigur í kvöld til að halda í við efstu lið. Þetta verður eflaust bráðskemmtilegur leikur og mikið undir. Beint eftir leik Stjörnunnar og Víkings hefjast Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar fer Kjartan Atli yfir leiki dagsins í Pepsi Max deild karla ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Cardiff tekur á móti Fulham í höfuðborg Wales kl. 18:45 en þetta er fyrri undanúrslitaleikur liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2 frá kl. 18:35. Að venju er GameTíví á dagskránni á mánudagskvöldi á Stöð 2 eSport. Þar koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Alla dagskrá dagsins má nálgast hér. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Fylkir HK Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum beint frá tveimur leikum í Pepsi Max deildinni og að auki er sýnt frá undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fylkir fær HK í heimsókn í Lautina í Árbænum. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:50 á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum og situr í 6. sætinu á meðan HK er með átta stig í 10. sæti deildarinnar eftir góðan sigur á nágrönnunum í Breiðablik í síðustu umferð. Þetta verður áhugaverð viðureign. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og Víkings Reykjavík. Leikur tveggja liða sem stefna á toppbaráttu í sumar. Stjarnan er eina taplausa lið deildarinnar og er með 13 stig úr fimm leikjum og situr í fjórða sætinu. Víkingar eru í 5. sæti með tólf stig úr átta leikjum og þurfa sigur í kvöld til að halda í við efstu lið. Þetta verður eflaust bráðskemmtilegur leikur og mikið undir. Beint eftir leik Stjörnunnar og Víkings hefjast Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar fer Kjartan Atli yfir leiki dagsins í Pepsi Max deild karla ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Cardiff tekur á móti Fulham í höfuðborg Wales kl. 18:45 en þetta er fyrri undanúrslitaleikur liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2 frá kl. 18:35. Að venju er GameTíví á dagskránni á mánudagskvöldi á Stöð 2 eSport. Þar koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Alla dagskrá dagsins má nálgast hér.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Fylkir HK Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira