Breskur köttur greindist með Covid-19 Sylvía Hall skrifar 27. júlí 2020 12:44 Ekkert bendir til þess að kötturinn hafi smitað eigandur sína eða aðra. Vísir/Getty Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. Kötturinn var upphaflega talinn vera með kattainflúensu en sýnataka leiddi í ljós að um kórónuveirusmit væri að ræða. Í frétt Sky News um málið segir að ekkert bendi til þess að kötturinn hafi smitað eigendur sína eða aðra. Kötturinn hafi að öllum líkindum fengið smitið frá manneskju enda sé ekkert sem bendi til þess að dýr geti smitað mannfólk. „Það bendir ekkert til þess að gæludýr geti smitað mannfólk af veirunni. Við munum áfram fylgjast náið með stöðunni og veita frekari upplýsingar,“ segir í fréttatilkynningu frá breskum yfirvöldum um smitið. Þetta er ekki fyrsta dæmið um að dýr smitist af kórónuveirunni. Í mars var greint frá því að hundur smitaðist af veirunni frá eiganda sínum, en sá sýndi enginn einkenni og virtist við hestaheilsu á meðan hann dvaldi í einangrun. Þá greindist heimilisköttur í Belgíu með veiruna í lok mars. Þetta er þó fyrsta tilfelli kórónuveirusmits í bresku dýri en kötturinn fór í sýnatöku í Surrey á miðvikudag. Yfirvöld í Bretlandi ítreka mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna og það eigi líka við þegar fólk er að umgangast dýr. Fólk þurfi ávallt að huga að handþvotti og almennu hreinlæti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. Kötturinn var upphaflega talinn vera með kattainflúensu en sýnataka leiddi í ljós að um kórónuveirusmit væri að ræða. Í frétt Sky News um málið segir að ekkert bendi til þess að kötturinn hafi smitað eigendur sína eða aðra. Kötturinn hafi að öllum líkindum fengið smitið frá manneskju enda sé ekkert sem bendi til þess að dýr geti smitað mannfólk. „Það bendir ekkert til þess að gæludýr geti smitað mannfólk af veirunni. Við munum áfram fylgjast náið með stöðunni og veita frekari upplýsingar,“ segir í fréttatilkynningu frá breskum yfirvöldum um smitið. Þetta er ekki fyrsta dæmið um að dýr smitist af kórónuveirunni. Í mars var greint frá því að hundur smitaðist af veirunni frá eiganda sínum, en sá sýndi enginn einkenni og virtist við hestaheilsu á meðan hann dvaldi í einangrun. Þá greindist heimilisköttur í Belgíu með veiruna í lok mars. Þetta er þó fyrsta tilfelli kórónuveirusmits í bresku dýri en kötturinn fór í sýnatöku í Surrey á miðvikudag. Yfirvöld í Bretlandi ítreka mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna og það eigi líka við þegar fólk er að umgangast dýr. Fólk þurfi ávallt að huga að handþvotti og almennu hreinlæti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15
Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55