Svona var 89. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júlí 2020 13:37 Alma Möller landlæknir situr fyrir svörum á upplýsingafundi dagsins. Vísir/vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðaði til upplýsingafundar í dag, örfáum dögum eftir að hafa boðað til „síðasta fundarins í bili“. Fundurinn hófst klukkan 14 venju samkvæmt og var sýndur í beinni útsendingu hér á Vísi. Á fundi dagsins fóru Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi. Boðað var til fundarins í dag vegna fjölgunar kórónuveirusmita hér á landi síðustu daga. Nú eru 24 í einangrun vegna smits og hafa ekki verið fleiri síðan í maí. Sem fyrr segir hófst fundurinn klukkan 14. Upptöku af fundinum má nálgast hér að ofan. Þá má finna beina textalýsingu af fundinum hér fyrir neðan.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðaði til upplýsingafundar í dag, örfáum dögum eftir að hafa boðað til „síðasta fundarins í bili“. Fundurinn hófst klukkan 14 venju samkvæmt og var sýndur í beinni útsendingu hér á Vísi. Á fundi dagsins fóru Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi. Boðað var til fundarins í dag vegna fjölgunar kórónuveirusmita hér á landi síðustu daga. Nú eru 24 í einangrun vegna smits og hafa ekki verið fleiri síðan í maí. Sem fyrr segir hófst fundurinn klukkan 14. Upptöku af fundinum má nálgast hér að ofan. Þá má finna beina textalýsingu af fundinum hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Ekki ljóst hvort skýringar Sjálfstæðismanna haldi vatni Innlent Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Erlent Segir Sjálfstæðismenn hyggja á setuverkfall verði þeim vísað á dyr Innlent Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Erlent Sterk tilfinningabönd Sjálfstæðismanna við herbergið koma Guðmundi Ara í opna skjöldu Innlent Tafir á Reykjanesbraut og víða óvissustig Innlent Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ríkissáttasemjari fer yfir innanhússtillöguna Ýtti konu fyrir bíl Missti stjórn á bílnum og rakst utan í tvo Hæstiréttur blandar sér í málið sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Skipaður skrifstofustjóri fjármála Sextíu flugferðum aflýst Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Vegum um Hellisheiði og Þrengsli lokað Skilti Skúbbs þarf að fjúka í nágrannadeilum sem líkt er við stríð Lilja útilokar ekki formannsframboð og vill flýta flokksþingi Ekki ljóst hvort skýringar Sjálfstæðismanna haldi vatni Umferð um brautina gangi hægt Leggur fram innanhússtillögu Plottað um heimsyfirráð eða dauða Sterk tilfinningabönd Sjálfstæðismanna við herbergið koma Guðmundi Ara í opna skjöldu Kennaradeilan enn í hnút og mannskætt flugslys í Washington Alla grunaði bróðurinn um að standa að baki skálduðum ásökunum Búið að opna Reykjanesbraut á ný Sleginn yfir því hversu margir setji sig í samband við börn daglega Segir Sjálfstæðismenn hyggja á setuverkfall verði þeim vísað á dyr Að minnsta kosti fimm vilja verða rektor Háskóla Íslands Staða viðræðna valdi „miklum vonbrigðum“ Tafir á Reykjanesbraut og víða óvissustig Ráðgjafar loftslagsráðuneytis telja losunarskuldbindingar ekki nást Starfsemin sé ekki tryggð miðað við núverandi framlög Segja formann fræðslunefndar hafa brotið siðareglur Eldgosin í stærri kantinum verði þau við flekamótin Vegfarendur horfi upp og húseigendur fjarlægi grýlukertin „Við ætlumst til að fólk finni lausnir og leysi deiluna“ Öllum heilsast vel eftir fæðingu í háloftunum Sjá meira