Segja að FH þurfi að ná sér í sóknarmann: „Einhvern sem getur gert gæfumuninn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 11:05 Morten Beck Guldsmed hefur ekki enn tekist að koma boltanum í netið í sumar. vísir/hag Undir lok Pepsi Max stúkunnar bað Guðmundur Benediktsson þá Reyni Leósson og Davíð Þór Viðarsson að nefna hvar sex efstu liðin í Pepsi Max-deild karla þyrftu að styrkja sig. Félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Davíð segir að Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson, þjálfarar FH, þurfi að finna sóknarmann til að létta undir með Steven Lennon. Skotinn hefur skorað sjö af fimmtán mörkum FH í Pepsi Max-deildinni í sumar. „FH þarf einhvern fram á við. Morten [Beck Guldsmed] er ekki búinn að skora, verið meiddur og ekki fundið sig ennþá. Ég held að hann hafi gott af því að fá smá samkeppni. Þetta þarf ekki endilega að vera hreinræktaður framherji því Lenny getur auðveldlega leyst þá stöðu og Atli [Guðnason] er búinn að gera það ágætlega í þessi tvö skipti líka,“ sagði Davíð. „En FH þarf einhvern sem getur leyst þessar þrjár stöður og jafnvel fremstur á miðjunni ef liðið spilar með tvo miðjumenn fyrir aftan og einn fyrir framan. Einhvern sem getur búið eitthvað til og gert gæfumuninn.“ Reynir tók undir með Davíð. „Það vantar einhvern sem brýtur upp leiki. Það er auðvelt að segja það að finna einhvern sem gerir og græjar hlutina fyrir þig,“ sagði Skagamaðurinn og stakk upp á því að FH fengi Dion Acoff, kantmanninn eldsnögga, frá Þrótti. FH hefur þegar samið við Eggert Gunnþór Jónsson og þá er þrálátur orðrómur um að Emil Hallfreðsson komi aftur heim í Fimleikafélagið. Báðir eru þeir þó miðjumenn. FH tekur á móti Þór í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 18:00 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hvað þurfa liðin? Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30 Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Undir lok Pepsi Max stúkunnar bað Guðmundur Benediktsson þá Reyni Leósson og Davíð Þór Viðarsson að nefna hvar sex efstu liðin í Pepsi Max-deild karla þyrftu að styrkja sig. Félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Davíð segir að Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson, þjálfarar FH, þurfi að finna sóknarmann til að létta undir með Steven Lennon. Skotinn hefur skorað sjö af fimmtán mörkum FH í Pepsi Max-deildinni í sumar. „FH þarf einhvern fram á við. Morten [Beck Guldsmed] er ekki búinn að skora, verið meiddur og ekki fundið sig ennþá. Ég held að hann hafi gott af því að fá smá samkeppni. Þetta þarf ekki endilega að vera hreinræktaður framherji því Lenny getur auðveldlega leyst þá stöðu og Atli [Guðnason] er búinn að gera það ágætlega í þessi tvö skipti líka,“ sagði Davíð. „En FH þarf einhvern sem getur leyst þessar þrjár stöður og jafnvel fremstur á miðjunni ef liðið spilar með tvo miðjumenn fyrir aftan og einn fyrir framan. Einhvern sem getur búið eitthvað til og gert gæfumuninn.“ Reynir tók undir með Davíð. „Það vantar einhvern sem brýtur upp leiki. Það er auðvelt að segja það að finna einhvern sem gerir og græjar hlutina fyrir þig,“ sagði Skagamaðurinn og stakk upp á því að FH fengi Dion Acoff, kantmanninn eldsnögga, frá Þrótti. FH hefur þegar samið við Eggert Gunnþór Jónsson og þá er þrálátur orðrómur um að Emil Hallfreðsson komi aftur heim í Fimleikafélagið. Báðir eru þeir þó miðjumenn. FH tekur á móti Þór í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 18:00 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hvað þurfa liðin?
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30 Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30
Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00
Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00
„Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00
Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti