Skref til baka Rut Sigurjónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 08:20 Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga. Skiljanlega, enda fer í hönd ein stærsta ferðahelgi sumarsins og margir eru búnir að hlakka til að njóta með sínu fólki. Flestir áttu von á hinu gagnstæða, þ.e. á frekari afléttingu hafta en nú horfir svo við að það þurfi að taka nokkur skref tilbaka. Hvað getum við gert til þess að líta í eigin barm? Jú, við getum byrjað á að huga að eigin sóttvörnum og persónulegu hreinlæti s.s. handþvotti, sprittun, forðast fjölmenna staði, sleppt handaböndum, faðmlögum og kossum þegar við hittum fólk á förnum vegi og gætt að tveggja metra bilinu. Ekki flókið í framkvæmd - en margt sem næst fram með þessum einföldu „reglum“, eða ætti ég kannski að segja aðgerðum. Þá vil ég einnig biðla til þeirra sem hafa vísvitandi brotið heimkomusóttkví eftir dvöl erlendis eða hafa hugsað sér að gera slíkt, að hugsa sig tvisvar um. Þar sem slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allt samfélagið í heild, bæði heilsufarslegar og fjárhagslegar. Sjálf er ég ekki endilega sannfærð um að ferðamennirnir hafi komið þessu bakslagi af stað, frekar ættum við að líta í eigin barm. Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus? Stöndum saman og gerum okkar besta til að virða sóttvarnarreglur og tilmæli - Landlæknis og Almannavarna. Höfundur er hjúkrunarfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Skoðun Skoðun Fatlað fólk á betra skilið Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun 27-faldur hagnaður!? Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Sjá meira
Margir eru reiðir og sárir yfir því að stjórnvöld séu búin að ákveða að herða aðgerðir þar sem COVID19 veiran hefur aftur verið að sækja í sig veðrið undanfarna daga. Skiljanlega, enda fer í hönd ein stærsta ferðahelgi sumarsins og margir eru búnir að hlakka til að njóta með sínu fólki. Flestir áttu von á hinu gagnstæða, þ.e. á frekari afléttingu hafta en nú horfir svo við að það þurfi að taka nokkur skref tilbaka. Hvað getum við gert til þess að líta í eigin barm? Jú, við getum byrjað á að huga að eigin sóttvörnum og persónulegu hreinlæti s.s. handþvotti, sprittun, forðast fjölmenna staði, sleppt handaböndum, faðmlögum og kossum þegar við hittum fólk á förnum vegi og gætt að tveggja metra bilinu. Ekki flókið í framkvæmd - en margt sem næst fram með þessum einföldu „reglum“, eða ætti ég kannski að segja aðgerðum. Þá vil ég einnig biðla til þeirra sem hafa vísvitandi brotið heimkomusóttkví eftir dvöl erlendis eða hafa hugsað sér að gera slíkt, að hugsa sig tvisvar um. Þar sem slíkt getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allt samfélagið í heild, bæði heilsufarslegar og fjárhagslegar. Sjálf er ég ekki endilega sannfærð um að ferðamennirnir hafi komið þessu bakslagi af stað, frekar ættum við að líta í eigin barm. Getur verið að við sjálf höfum kannski sofnað á verðinum og orðið kærulaus? Stöndum saman og gerum okkar besta til að virða sóttvarnarreglur og tilmæli - Landlæknis og Almannavarna. Höfundur er hjúkrunarfræðingur.
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun