Var með Covid en fékk ekki að fara í sýnatöku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2020 19:55 Alexandra fékk það staðfest eftir að hún fór í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu að hún hafi smitast af Covid í vor. Mynd/Facebook Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. Hún hafi veikst í lok mars, beðið um sýnatöku í tvígang en hún hafi ekki fengið að fara í sýnatöku. „Ég veiktist í lok mars og átti ótrúlega erfitt með að halda dampi í skólanum það sem eftir var önnina. Ég bað í tvígang um sýnatöku en fékk ekki, var bent á að flensan í ár væri slæm og það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með Covid (hvorutveggja örugglega satt og rétt),“ skrifar Alexandra á Twitter. það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með covid (hvorutveggja örugglega mjög satt og rétt).En þar sem ég fékk ekki greiningu hélt ég að slenið og þreytan sem plöguðu mig mikið út önnina (og að einhverju leiti enn) væru örugglega bara afleiðing þess að mér þætti erfitt— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Hún hafi ekki fengið greiningu og hafi því haldið að slenið og þreytan sem hafi plagað hana mikið út önnina, og geri að einhverju leiti enn, væru örugglega bara afleiðing þess að henni þætti erfitt að halda sig heima, rútínuleysið og svo framvegis. „Það er eitthvað svo ótrúlega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skiljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax,“ skrifar hún. að halda mig heima, rútínuleysið osfrv.En allavega, það er eitthvað svo ótrúega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skyljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51 Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Sjá meira
Alexandra Ýr Van Erven skrifar á Twitter að í ljós hafi komið eftir að hún fór í mótefnamælingu hjá Íslenskri erfðagreiningu sem hún fór í vikunni að hún hafi smitast af kórónuveirunni í mars. Hún hafi veikst í lok mars, beðið um sýnatöku í tvígang en hún hafi ekki fengið að fara í sýnatöku. „Ég veiktist í lok mars og átti ótrúlega erfitt með að halda dampi í skólanum það sem eftir var önnina. Ég bað í tvígang um sýnatöku en fékk ekki, var bent á að flensan í ár væri slæm og það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með Covid (hvorutveggja örugglega satt og rétt),“ skrifar Alexandra á Twitter. það væru ekki allir sem finndu fyrir einkennum með covid (hvorutveggja örugglega mjög satt og rétt).En þar sem ég fékk ekki greiningu hélt ég að slenið og þreytan sem plöguðu mig mikið út önnina (og að einhverju leiti enn) væru örugglega bara afleiðing þess að mér þætti erfitt— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020 Hún hafi ekki fengið greiningu og hafi því haldið að slenið og þreytan sem hafi plagað hana mikið út önnina, og geri að einhverju leiti enn, væru örugglega bara afleiðing þess að henni þætti erfitt að halda sig heima, rútínuleysið og svo framvegis. „Það er eitthvað svo ótrúlega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skiljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax,“ skrifar hún. að halda mig heima, rútínuleysið osfrv.En allavega, það er eitthvað svo ótrúega gott að fá þessa staðfestingu sem ákveðna fullvissun um að öll þessi líðan var fullkomlega skyljanleg en jeminn eini hvað það hefði verið gott að fá þetta á hreint strax— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) July 31, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51 Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22 Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Fleiri fréttir Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Sjá meira
Erlendur ferðamaður í einangrun á Akureyri Erlendur ferðamaður greindist með kórónuveiruna á Akureyri í gær. 31. júlí 2020 17:51
Bjartsýnn varðandi þróun bóluefnis Anthony Fauci, yfirmaður Ofnæmis- og smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, segist mátulega bjartsýnn á að bóluefni við Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur, muni líta dagsins ljós á þessu ári. 31. júlí 2020 16:17
Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. 31. júlí 2020 15:22