Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 13:45 Nýr þjálfari Þórs í körfunni. Vísir/Þór Akureyri Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson. Hinn 55 ára gamli Johnson kemur frá Bandaríkjunum en hefur áður þjálfað á Íslandi. Hann þjálfaði bæði meistaraflokk karla og kvenna hjá Keflavík frá 2013 til 2014. Hann semur við Þórsarar til þriggja ára og hefur störf þann 15. ágúst. Þór Akureyri fær Keflavík í heimsókn í 1. umferð Domino´s deildarinnar þann 1. október næstkomandi. „Við í stjórninni erum gríðarlega ánægð að geta tilkynnt ráðningu Andy's. Að fá þjálfara með svo mikla reynslu og þekkingu er gríðarlega dýrmætt fyrir félagið. Andy er traustur leiðtogi sem veit hvað þarf til að ná árangri og mun efla okkar unga lið og skapa góða liðsheild," segir Hjálmar Pálsson formaður körfuknattleiksdeildar í tilkynningu Þórs. „Hann er frekar varnarsinnaður og leggur upp með að lykilmenn geti skotið boltanum fyrir utan þriggja stiga línuna sem og innan hennar. Hann hefur valið erlenda leikmenn af kostgæfni. Hann er mjög skipulagður og býður af sér góðan þokka. Í hans höndum er ég bjartsýnn fyrir hönd liðsins í vetur,“ segir heimildarmaður Þórs um nýráðinn þjálfara. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson. Hinn 55 ára gamli Johnson kemur frá Bandaríkjunum en hefur áður þjálfað á Íslandi. Hann þjálfaði bæði meistaraflokk karla og kvenna hjá Keflavík frá 2013 til 2014. Hann semur við Þórsarar til þriggja ára og hefur störf þann 15. ágúst. Þór Akureyri fær Keflavík í heimsókn í 1. umferð Domino´s deildarinnar þann 1. október næstkomandi. „Við í stjórninni erum gríðarlega ánægð að geta tilkynnt ráðningu Andy's. Að fá þjálfara með svo mikla reynslu og þekkingu er gríðarlega dýrmætt fyrir félagið. Andy er traustur leiðtogi sem veit hvað þarf til að ná árangri og mun efla okkar unga lið og skapa góða liðsheild," segir Hjálmar Pálsson formaður körfuknattleiksdeildar í tilkynningu Þórs. „Hann er frekar varnarsinnaður og leggur upp með að lykilmenn geti skotið boltanum fyrir utan þriggja stiga línuna sem og innan hennar. Hann hefur valið erlenda leikmenn af kostgæfni. Hann er mjög skipulagður og býður af sér góðan þokka. Í hans höndum er ég bjartsýnn fyrir hönd liðsins í vetur,“ segir heimildarmaður Þórs um nýráðinn þjálfara.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Þór Akureyri Mest lesið Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Körfubolti Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fótbolti Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri Fótbolti Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fótbolti „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Körfubolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum