Facebook þarf að loka á stuðningsmenn forseta Brasilíu Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2020 08:12 Jair Bolsonaro treður nú illsakir við hæstarétt Brasilíu. Hópur áhrifamikilla stuðningsmanna hans er sakaður um að reka samfélagsmiðlaáróður gegn hæstaréttardómurum. Vísir/EPA Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem eru sakaðir um að reka falsfréttaveitu. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. Hópur stuðningsmanna Bolsonaro hefur notað Facebook til þess að hvetja herinn til þess að fremja valdarán, loka þinginu og hæstarétti. Á meðal þeirra eru Roberto Jefferson, leiðtogi stjórnmálaflokks sem styður Bolsonaro, og Luciano Hang, einn þekktasti kaupsýslumaður landsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til rannsóknar er hvort að hópurinn reki samfélagsmiðlanet sem dreifir hótunum og ósannindum um hæstaréttardómara, að sögn AP-fréttastofunnar. Bolsonaro höfðaði mál í síðustu viku og krafðist þess að opnað yrði á reikningana. Neðra dómstig skipaði Facebook að loka á tólf reikninga og Twitter að loka á sextán í maí. Hæstiréttur sektaði Facebook fyrir að neita að verða við skipuninni á föstudag. Facebook lokaði aðeins á reikningana innan Brasilíu en ekki á heimsvísu. Eftir úrskurðinn um sektirnar gaf Facebook út tilkynningu þar sem honum var mótmælt og vísaði til tjáningarfrelsis. Fyrirtækið hafi ekki annan kost en að loka á reikningana á meðan málinu er áfrýjað. Brasilía Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34 Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Hæstiréttur Brasilíu skipaði Facebook að loka aðgangi nokkurra helstu stuðningsmanna Jairs Bolsonaro forseta sem eru sakaðir um að reka falsfréttaveitu. Samfélagsmiðlarisinn segir skipunina ógna tjáningarfrelsi og ætlar að áfrýja. Hópur stuðningsmanna Bolsonaro hefur notað Facebook til þess að hvetja herinn til þess að fremja valdarán, loka þinginu og hæstarétti. Á meðal þeirra eru Roberto Jefferson, leiðtogi stjórnmálaflokks sem styður Bolsonaro, og Luciano Hang, einn þekktasti kaupsýslumaður landsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til rannsóknar er hvort að hópurinn reki samfélagsmiðlanet sem dreifir hótunum og ósannindum um hæstaréttardómara, að sögn AP-fréttastofunnar. Bolsonaro höfðaði mál í síðustu viku og krafðist þess að opnað yrði á reikningana. Neðra dómstig skipaði Facebook að loka á tólf reikninga og Twitter að loka á sextán í maí. Hæstiréttur sektaði Facebook fyrir að neita að verða við skipuninni á föstudag. Facebook lokaði aðeins á reikningana innan Brasilíu en ekki á heimsvísu. Eftir úrskurðinn um sektirnar gaf Facebook út tilkynningu þar sem honum var mótmælt og vísaði til tjáningarfrelsis. Fyrirtækið hafi ekki annan kost en að loka á reikningana á meðan málinu er áfrýjað.
Brasilía Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34 Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Bolsonaro laus við Covid-19 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er laus við Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Þessu sagði forsetinn frá á Twitter í dag en hann fékk neikvætt út úr skimun fyrir veirunni. 25. júlí 2020 14:34
Bolsonaro mótmælti rannsókn Hæstaréttar á hestbaki Forseti Brasilíu, hægri maðurinn Jair Bolsonaro, tók þátt í mótmælum gegn hæstarétti landsins í dag en stuðningsmenn forsetans vilja að rétturinn láti af rannsóknum á hendur Bolsonaro. 31. maí 2020 22:57