Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 15:45 Hamilton hefði vart komist annan hring miðað við ástandið á bílnum er hann kom fyrstur í mark á Silverstone-brautinni í dag. Andrew Boyers/Getty Images Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Það stefndi í þægilegan sigur hjá Mercedes en Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru með örugga forystu nær alla keppnina. Þegar tveir hringir voru eftir sprakk hins vegar dekk á bílnum hjá Bottas og á lokahring kappakstursins sprakk dekk á bíl Hamilton. A dramatic final minute at Silverstone, as @LewisHamilton and his Mercedes hold on for a famous victory! #BritishGP #F1 pic.twitter.com/CmD8hrz2Fw— Formula 1 (@F1) August 2, 2020 Það hleypti Max Verstappen hjá Red Bull í baráttuna um sigurinn en hann endaði í öðru sæti, aðeins fimm sekúndum á eftir Hamilton. Red Bull blóta eflaust því að hafa tekið þjónustustopp seint í keppninni til að reyna tryggja Vertappen fljótasta hring dagsins. Það gæti hafa kostað þá einn óvæntasta sigur síðari ári. Bottas náði sér aldrei á strik og endaði í 11. sæti sem þýðir að Hamilton er nú með 30 stiga forystu í keppni ökumanna. Charles Leclerc hjá Ferrari var svo þriðji yfir endalínuna í dag. Íþróttir Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Það stefndi í þægilegan sigur hjá Mercedes en Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru með örugga forystu nær alla keppnina. Þegar tveir hringir voru eftir sprakk hins vegar dekk á bílnum hjá Bottas og á lokahring kappakstursins sprakk dekk á bíl Hamilton. A dramatic final minute at Silverstone, as @LewisHamilton and his Mercedes hold on for a famous victory! #BritishGP #F1 pic.twitter.com/CmD8hrz2Fw— Formula 1 (@F1) August 2, 2020 Það hleypti Max Verstappen hjá Red Bull í baráttuna um sigurinn en hann endaði í öðru sæti, aðeins fimm sekúndum á eftir Hamilton. Red Bull blóta eflaust því að hafa tekið þjónustustopp seint í keppninni til að reyna tryggja Vertappen fljótasta hring dagsins. Það gæti hafa kostað þá einn óvæntasta sigur síðari ári. Bottas náði sér aldrei á strik og endaði í 11. sæti sem þýðir að Hamilton er nú með 30 stiga forystu í keppni ökumanna. Charles Leclerc hjá Ferrari var svo þriðji yfir endalínuna í dag.
Íþróttir Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira