Einn besti snókerspilarinn fær það óþvegið frá dóttur sinni Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2020 20:30 Ronnie á Opna mótinu í Wales fyrr á þessu ári. vísir/getty Ronnie O'Sullivan er einn besti snókerspilari í heimi. Í nýju viðtali við The Sun greinir hins vegar dóttir hans frá því að hann hitti hana ekki né vilji tala við hana. Hann vilji heldur ekki hitta nýfætt afabarn sitt. Taylor-Ann Magnus er 23 ára en Ronnie eignaðist Magnus með Sally-Ann Magnus sem hann var í sambandi með árið 1996. Það samband stóð þó stutt yfir. Taylor-Ann hefur einungis hitt pabba sinn tólf sinnum á lífsleiðinni og nýfætt afabarn sitt hefur hann enn ekki hitt. „Hann er kannski heimsmeistari en er ekki einhver sem ætti að láta kalla sig pabba, hvað þá afa,“ sagði Taylor-Ann í samtali við The Sun. 'He's not fit to be called Dad let alone Grandad': Ronnie O'Sullivan's estranged daughter hits out at the snooker legend for never visiting his one-year-old granddaughter https://t.co/xrjP4Wjjs0— MailOnline Sport (@MailSport) August 2, 2020 „Zarah-Ann mun alast upp við það að vita ekkert hver hann er. Hann hefur gefið svo mörg loforð en það sem hann segir og hvað hann svo gerir er allt annað.“ „Ég hafði alltaf vonast eftir meira og nánari sambandi við pabba minn og ég hef verið að bíða eftir því allt mitt líf.“ „Þegar ég sagði honum að ég væri ólétt þá kom smá áhugi frá honum. Vinur hans hringdi nokkrum sinnum í mig og sagði að hann væri spenntur yfir því að verða afi.“ „Ég hefði átt að vita betur en að vonir mínar hafi stigið upp úr öllu. Hann sagði við blaðamenn að honum finndist það sorglegt að við værum ekki náin og sagðist hlakka til að sjá dóttir mína en það var bara það. Það var bara sýning [e. show],“ sagði Taylor. Heismeistaramótið í snóker fer nú fram þar sem Ronnie er að sjálfsögðu með. Hann hefur unnið mótið fimm sinnum. Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Ronnie O'Sullivan er einn besti snókerspilari í heimi. Í nýju viðtali við The Sun greinir hins vegar dóttir hans frá því að hann hitti hana ekki né vilji tala við hana. Hann vilji heldur ekki hitta nýfætt afabarn sitt. Taylor-Ann Magnus er 23 ára en Ronnie eignaðist Magnus með Sally-Ann Magnus sem hann var í sambandi með árið 1996. Það samband stóð þó stutt yfir. Taylor-Ann hefur einungis hitt pabba sinn tólf sinnum á lífsleiðinni og nýfætt afabarn sitt hefur hann enn ekki hitt. „Hann er kannski heimsmeistari en er ekki einhver sem ætti að láta kalla sig pabba, hvað þá afa,“ sagði Taylor-Ann í samtali við The Sun. 'He's not fit to be called Dad let alone Grandad': Ronnie O'Sullivan's estranged daughter hits out at the snooker legend for never visiting his one-year-old granddaughter https://t.co/xrjP4Wjjs0— MailOnline Sport (@MailSport) August 2, 2020 „Zarah-Ann mun alast upp við það að vita ekkert hver hann er. Hann hefur gefið svo mörg loforð en það sem hann segir og hvað hann svo gerir er allt annað.“ „Ég hafði alltaf vonast eftir meira og nánari sambandi við pabba minn og ég hef verið að bíða eftir því allt mitt líf.“ „Þegar ég sagði honum að ég væri ólétt þá kom smá áhugi frá honum. Vinur hans hringdi nokkrum sinnum í mig og sagði að hann væri spenntur yfir því að verða afi.“ „Ég hefði átt að vita betur en að vonir mínar hafi stigið upp úr öllu. Hann sagði við blaðamenn að honum finndist það sorglegt að við værum ekki náin og sagðist hlakka til að sjá dóttir mína en það var bara það. Það var bara sýning [e. show],“ sagði Taylor. Heismeistaramótið í snóker fer nú fram þar sem Ronnie er að sjálfsögðu með. Hann hefur unnið mótið fimm sinnum.
Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira