Rúmar þrjár vikur í Samfélagsskjöldinn: Liverpool og Arsenal gætu látið „krakkana“ spila Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2020 06:00 Roberto Firmino og fleiri stóru nöfn gætu fengið frí í Samfélagsskildinum. vísir/getty Tímabilinu á Englandi lauk formlega um helgina er úrslitaleikur enska bikarsins fór fram. Arsenal hafði þá betur gegn Chelsea. Tímabilinu seinkaði verulega vegna kórónuveirunnar og ljóst er að liðin fá ekki mikinn tíma til þess að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að leikur Liverpool og Arsenal um Samfélagsskjöldinn mun fara fram 29. ágúst, eftir einungis 26 daga. John Cross, einn af ritstjórum The Mirror, veltir því fyrir í pistli sínum hvaða leikmenn munu spila þessa leiki. Ólíklegt er að liðin munu stilla upp sínu sterkasta því Arsenal byrjar að æfa 17. ágúst en Liverpool tveimur dögum áður. Cross segir að líklegt sé að „krakkarnir“ og leikmenn sem spila venjulega ekki munu fá tækifæri. Bæði lið hafa unnið Samfélagsskjöldinn fimmtán sinnum og það er einungis Manchester United sem hefur oft unnið keppnina eða 21 sinnni. Arsenal vs Liverpool in Community Shield set to feature fringe players and kids | @johncrossmirror https://t.co/RiaMzXCZDu pic.twitter.com/8eASJrKRSR— Mirror Football (@MirrorFootball) August 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Tímabilinu á Englandi lauk formlega um helgina er úrslitaleikur enska bikarsins fór fram. Arsenal hafði þá betur gegn Chelsea. Tímabilinu seinkaði verulega vegna kórónuveirunnar og ljóst er að liðin fá ekki mikinn tíma til þess að undirbúa sig fyrir næstu leiktíð. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að leikur Liverpool og Arsenal um Samfélagsskjöldinn mun fara fram 29. ágúst, eftir einungis 26 daga. John Cross, einn af ritstjórum The Mirror, veltir því fyrir í pistli sínum hvaða leikmenn munu spila þessa leiki. Ólíklegt er að liðin munu stilla upp sínu sterkasta því Arsenal byrjar að æfa 17. ágúst en Liverpool tveimur dögum áður. Cross segir að líklegt sé að „krakkarnir“ og leikmenn sem spila venjulega ekki munu fá tækifæri. Bæði lið hafa unnið Samfélagsskjöldinn fimmtán sinnum og það er einungis Manchester United sem hefur oft unnið keppnina eða 21 sinnni. Arsenal vs Liverpool in Community Shield set to feature fringe players and kids | @johncrossmirror https://t.co/RiaMzXCZDu pic.twitter.com/8eASJrKRSR— Mirror Football (@MirrorFootball) August 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira