Stormurinn Isaias skekur austurströnd Bandaríkjanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. ágúst 2020 07:32 Brimbrettakappi reynir að sigra öldurnar sem fylgdu fellibylnum Isaias í Flórída um helgina. EPA/CRISTOBAL HERRERA Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn 140 metrar á klukkustund. Dregið hafði úr styrk Isaias eftir að fellibylurinn gekk yfir eyjar í Karíbahafi en hann náði styrk fellibyls að nýju áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Tveir létust í óveðrinu í Karíbahafi og tjón af þess völdum varð töluvert. Isaias er níundi fellibylurinn sem myndast á þessu ári og er búist við miklum flóðum af hans völdum í Bandaríkjunum, sérstaklega í Karólínuríkjunum tveimur. Isaias var flokkaður sem fellibylur um helgina en nú hefur dregið mikið úr styrk hans og hefur hann verið endurflokkaður sem hitabeltisstormur. Að sögn yfirvalda gætu flóð við austurströndina náð 1,5 metra hæð og gætu vindarnir einnig náð upp að Chesapeake flóa. Fellibylurinn reið yfir Flórída um helgina en hann fór rétt fram hjá Suður Karólínu. Here are the 5pm key messages on #Isaias. It is expected to make landfall at or near hurricane strength tonight and will bring widespread heavy rain and strong winds to many parts of the U.S east coast through early Wednesday. https://t.co/tW4KeGdBFb https://t.co/SiZo8ozBbn pic.twitter.com/Y6tE5UZqHl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 3, 2020 Þá olli hann miklu tjóni í Dómíníska lýðveldinu og Púertó Ríkó þar sem minnst tveir létust. Þá varð tjón töluvert, tré féllu, uppskera brást og heimili skemmdust og olli fellibylurinn einnig miklum flóðum og aurskriðum. Því er spáð að draga muni frekar úr styrk fellibyljarins því norðar sem hann fer en New York borg hefur þó þegar hafið undirbúning fyrir komu hans og mögulega flóð sem munu fylgja. Fréttin var uppfærð klukkan 8:47. Bandaríkin Púertó Ríkó Dóminíska lýðveldið Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn 140 metrar á klukkustund. Dregið hafði úr styrk Isaias eftir að fellibylurinn gekk yfir eyjar í Karíbahafi en hann náði styrk fellibyls að nýju áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Tveir létust í óveðrinu í Karíbahafi og tjón af þess völdum varð töluvert. Isaias er níundi fellibylurinn sem myndast á þessu ári og er búist við miklum flóðum af hans völdum í Bandaríkjunum, sérstaklega í Karólínuríkjunum tveimur. Isaias var flokkaður sem fellibylur um helgina en nú hefur dregið mikið úr styrk hans og hefur hann verið endurflokkaður sem hitabeltisstormur. Að sögn yfirvalda gætu flóð við austurströndina náð 1,5 metra hæð og gætu vindarnir einnig náð upp að Chesapeake flóa. Fellibylurinn reið yfir Flórída um helgina en hann fór rétt fram hjá Suður Karólínu. Here are the 5pm key messages on #Isaias. It is expected to make landfall at or near hurricane strength tonight and will bring widespread heavy rain and strong winds to many parts of the U.S east coast through early Wednesday. https://t.co/tW4KeGdBFb https://t.co/SiZo8ozBbn pic.twitter.com/Y6tE5UZqHl— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 3, 2020 Þá olli hann miklu tjóni í Dómíníska lýðveldinu og Púertó Ríkó þar sem minnst tveir létust. Þá varð tjón töluvert, tré féllu, uppskera brást og heimili skemmdust og olli fellibylurinn einnig miklum flóðum og aurskriðum. Því er spáð að draga muni frekar úr styrk fellibyljarins því norðar sem hann fer en New York borg hefur þó þegar hafið undirbúning fyrir komu hans og mögulega flóð sem munu fylgja. Fréttin var uppfærð klukkan 8:47.
Bandaríkin Púertó Ríkó Dóminíska lýðveldið Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira