Doncic í sögubækurnar og flautukarfa Booker | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 07:30 Doncic í leiknum í nótt. vísir/getty Luka Doncic skráði sig í sögubækur NBA í nótt er hann varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 30 stig, taka tuttugu eða fleiri fráköst og gefa tíu eða fleiri stoðsendingar í einum og sama leiknum. Slóveninn átti þennan frábæra leik er Dallas vann fjögura stiga sigur á Sacramento, 114-110, eftir framlengdan leik. Doncic gerði 34 stig, tók 20 fráköst og gaf tólf stoðsendingar. The youngest player in @nba history to have 30+ points, 20+ rebounds & 10+ assists in a single game. Casual.#MFFL | @modeloUSA | @luka7doncic pic.twitter.com/toRAXmQGn6— Dallas Mavericks (@dallasmavs) August 4, 2020 Líkurnar á því að Portland Blazers leiki í úrslitakeppninni þetta árið jukust í nótt er þeir unnu mikilvægan átta stiga sigur á Houston, 110-102. Damian Lillard gerði 21 stig fyrir Portland en James Harden var stigahæstur hjá Houston með 23 stig. Spennan var einnig mikil í leik Phoenix og LA Clippers en Devin Booker skoraði sigurkörfuna í þann mund sem flautan gall. Lokatölur 117-115. Úrslitakeppnin í NBA hefst 14. ágúst en heildarstöðuna má sjá hér. Þar má einnig sjá liðin sem nú þegar eru komin í úrslitakeppnina. NBA Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Körfubolti Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira
Luka Doncic skráði sig í sögubækur NBA í nótt er hann varð yngsti leikmaðurinn til að skora meira en 30 stig, taka tuttugu eða fleiri fráköst og gefa tíu eða fleiri stoðsendingar í einum og sama leiknum. Slóveninn átti þennan frábæra leik er Dallas vann fjögura stiga sigur á Sacramento, 114-110, eftir framlengdan leik. Doncic gerði 34 stig, tók 20 fráköst og gaf tólf stoðsendingar. The youngest player in @nba history to have 30+ points, 20+ rebounds & 10+ assists in a single game. Casual.#MFFL | @modeloUSA | @luka7doncic pic.twitter.com/toRAXmQGn6— Dallas Mavericks (@dallasmavs) August 4, 2020 Líkurnar á því að Portland Blazers leiki í úrslitakeppninni þetta árið jukust í nótt er þeir unnu mikilvægan átta stiga sigur á Houston, 110-102. Damian Lillard gerði 21 stig fyrir Portland en James Harden var stigahæstur hjá Houston með 23 stig. Spennan var einnig mikil í leik Phoenix og LA Clippers en Devin Booker skoraði sigurkörfuna í þann mund sem flautan gall. Lokatölur 117-115. Úrslitakeppnin í NBA hefst 14. ágúst en heildarstöðuna má sjá hér. Þar má einnig sjá liðin sem nú þegar eru komin í úrslitakeppnina.
NBA Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Körfubolti Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Sjá meira