27 ára körfuboltamaður fékk hjartaáfall á æfingu og dó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 13:30 Michael Ojo treður boltanum í körfuna í leik með Rauðu Stjörnunni í Euroleague. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Nígeríski-ameríski körfuboltamaðurinn Michael Ojo er látinn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu í Belgrad í Serbíu. Michael Ojo er 27 ára miðherji og var á æfingu hjá serbneska félaginu Partizan Belgrad. Michael Ojo var á einstaklingsæfingu þegar hann hné niður í miðju hlaupi. Ojo var heilsuhraustur og enginn vissi af því að hann væri með einhver hjartavandamál. Fréttamiðlar í Serbíu segja frá því að Michael Ojo hafi verið fluttur úr íþróttahúsinu og á sjúkrahús þar sem læknum tókst ekki að bjarga lífi hans. We are heartbroken to learn of the sudden passing of Michael Ojo today. We send our sincerest condolences to everyone at @kkcrvenazvezda, his family and his loved ones. May he rest in peace. #MichaelOjo pic.twitter.com/mMuM0zBlxj— Galatasaray Basketbol (@GSBasketbol) August 7, 2020 Michael Ojo spilaði í fimm ár með Florida State í bandaríska körfuboltanum. Hann hóf atvinnumannaverfeil sinn hjá körfuboltaliðinu KK FMP í Belgrad þar sem hann spilaði í eitt ár. Ojo samdi svo við Rauðu Stjörnunna árið 2018 þar sem hann spilaði í tvö tímabil og varð meðal hann serbneskur meistari með félaginu í fyrra. Michael Ojo var með lausan samning í vor og var að leita sér að nýju félagi. Hann þótti afar öflugur varnarmaður en hann var 216 sentímetrar á hæð. Það skal tekið fram að þetta er ekki Michael Ojo sem spilaði með Tindstóls liðinu árið 2019. Sá Ojo var bakvörður og af breskum og nígerískum ættum. Extremely shocked about Michael Ojo's death. Rest in peace, elite rim protector. Despite not being in a @EuroLeague contender, he had a breakout defensive season, being the 3rd player with better DPIPM right after Tavares and Acy. Condolences to his family and friends. pic.twitter.com/KMk5bC3wW2— Adrià Arbués (@arbues6) August 7, 2020 Körfubolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Nígeríski-ameríski körfuboltamaðurinn Michael Ojo er látinn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu í Belgrad í Serbíu. Michael Ojo er 27 ára miðherji og var á æfingu hjá serbneska félaginu Partizan Belgrad. Michael Ojo var á einstaklingsæfingu þegar hann hné niður í miðju hlaupi. Ojo var heilsuhraustur og enginn vissi af því að hann væri með einhver hjartavandamál. Fréttamiðlar í Serbíu segja frá því að Michael Ojo hafi verið fluttur úr íþróttahúsinu og á sjúkrahús þar sem læknum tókst ekki að bjarga lífi hans. We are heartbroken to learn of the sudden passing of Michael Ojo today. We send our sincerest condolences to everyone at @kkcrvenazvezda, his family and his loved ones. May he rest in peace. #MichaelOjo pic.twitter.com/mMuM0zBlxj— Galatasaray Basketbol (@GSBasketbol) August 7, 2020 Michael Ojo spilaði í fimm ár með Florida State í bandaríska körfuboltanum. Hann hóf atvinnumannaverfeil sinn hjá körfuboltaliðinu KK FMP í Belgrad þar sem hann spilaði í eitt ár. Ojo samdi svo við Rauðu Stjörnunna árið 2018 þar sem hann spilaði í tvö tímabil og varð meðal hann serbneskur meistari með félaginu í fyrra. Michael Ojo var með lausan samning í vor og var að leita sér að nýju félagi. Hann þótti afar öflugur varnarmaður en hann var 216 sentímetrar á hæð. Það skal tekið fram að þetta er ekki Michael Ojo sem spilaði með Tindstóls liðinu árið 2019. Sá Ojo var bakvörður og af breskum og nígerískum ættum. Extremely shocked about Michael Ojo's death. Rest in peace, elite rim protector. Despite not being in a @EuroLeague contender, he had a breakout defensive season, being the 3rd player with better DPIPM right after Tavares and Acy. Condolences to his family and friends. pic.twitter.com/KMk5bC3wW2— Adrià Arbués (@arbues6) August 7, 2020
Körfubolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira