Kórónuveirusmit hjá Samgöngustofu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. ágúst 2020 13:41 Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri stofnunarinnar, í samtali við Vísi. Einhverjir starfsmenn stofnunarinnar eru nú í úrvinnslusóttkví, en hún segir lán í óláni að fámennt sé á Samgöngustofu um þessar mundir vegna sumarleyfa. Þórhildur segir smitið hafa greinst í gærkvöldi. Hún segir að þegar tilkynnt var um hertar samkomutakmarkanir hafi verið gripið til viðeigandi ráðstafana og áætlun stofnunarinnar frá því faraldurinn stóð sem hæst í vor tekin í gagnið. Þá segir hún allar áætlanir miða að því að sem minnst röskun verði á starfsemi Samgöngustofu. Þá segir hún enga starfsmenn stofnunarinna hafa verið senda í sóttkví af smitrakningarteymi Almannavarna enn sem komið er. Starfsfólk sem gæti hafa verið í sambandi hefur þó ekki mætt til vinnu síðan viðkomandi greindist. „Nema það sem kallast úrvinnslusóttkví, á meðan ekki er komin niðurstaða um hvort einhver þarf að fara í sóttkví.“ Hún segir það lán í óláni hversu fámennt sé á stofnuninni þessa dagana. „Það vill svo heppilega til í þessu óláni að það eru margir í sumarfríi. Það má segja að það hjálpi okkur aðeins,“ segir Þórhildur og bætir við að mun fleiri væru við vinnu hjá stofnunninni þegar mest lætur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39 Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32 Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Einn starfsmaður Samgöngustofu greindist með kórónuveiruna í gær. Þetta staðfestir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri stofnunarinnar, í samtali við Vísi. Einhverjir starfsmenn stofnunarinnar eru nú í úrvinnslusóttkví, en hún segir lán í óláni að fámennt sé á Samgöngustofu um þessar mundir vegna sumarleyfa. Þórhildur segir smitið hafa greinst í gærkvöldi. Hún segir að þegar tilkynnt var um hertar samkomutakmarkanir hafi verið gripið til viðeigandi ráðstafana og áætlun stofnunarinnar frá því faraldurinn stóð sem hæst í vor tekin í gagnið. Þá segir hún allar áætlanir miða að því að sem minnst röskun verði á starfsemi Samgöngustofu. Þá segir hún enga starfsmenn stofnunarinna hafa verið senda í sóttkví af smitrakningarteymi Almannavarna enn sem komið er. Starfsfólk sem gæti hafa verið í sambandi hefur þó ekki mætt til vinnu síðan viðkomandi greindist. „Nema það sem kallast úrvinnslusóttkví, á meðan ekki er komin niðurstaða um hvort einhver þarf að fara í sóttkví.“ Hún segir það lán í óláni hversu fámennt sé á stofnuninni þessa dagana. „Það vill svo heppilega til í þessu óláni að það eru margir í sumarfríi. Það má segja að það hjálpi okkur aðeins,“ segir Þórhildur og bætir við að mun fleiri væru við vinnu hjá stofnunninni þegar mest lætur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39 Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32 Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
„Fólk þekkir alveg hvað þessi veira getur gert“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir stöðuna grafalvarlega. Veiran sé komin aftur af stað og búið sé að sannast að dagurinn í dag sé sá stærsti síðan í apríl hvað innanlandssmit varði. Fólki sé mjög brugðið. 7. ágúst 2020 13:39
Ísland komið á rauða lista Eistlands og Lettlands Ekki er mælst með því að Lettar ferðist til Íslands sökum smithættu. Þá er ferðalöngum sem koma til Lettlands og Eistlands frá Íslandi skylt að sæta fjórtán daga sóttkví. 7. ágúst 2020 13:32
Sautján innanlandssmit og þrjú virk smit á landamærum Sautján greindust með veiruna innanlands síðasta sólarhringinn, þrettán á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og fjórir hjá Íslenskri erfðagreiningu. 7. ágúst 2020 11:04