Föstudagsplaylisti Mukka Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. ágúst 2020 16:03 Guðmundur við græjurnar. Í plötukassa má sjá glitta í plötu Kærleiks, en það er sólóverkefni Kristjóns sem er hinn helmingur Mukka. Gunnar Þ Steingrímsson Guðmundur Óskar Sigurmundsson vinnur tónlist undir nafninu Mukka ásamt Kristjóni Hjaltested. Músíkín er sönglaus að mestu, mjög myndræn og moody, enda var verkefnið stofnað með það í huga að gera tónlist fyrir kvikmyndir. Önnur plata Mukka, Study You Nr. 2, kom út síðastliðinn þjóðhátíðardag, en áður hafði komið út skífan Study Fun Nr. 1. Platan nýja er væntanleg á vínyl bráðlega, gefin út af Reykjavík Records og verður fáanleg í verslun þeirra við Klapparstíg. Guðmundur Óskar hefur einnig spilað með Júníusi Meyvant, sem er hugarfóstur bróður hans, Unnars Gísla Sigurmundssonar. Guðmundur setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi, og sagði hann vera „tilvalinn fyrir sundsprettinn.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Guðmundur Óskar Sigurmundsson vinnur tónlist undir nafninu Mukka ásamt Kristjóni Hjaltested. Músíkín er sönglaus að mestu, mjög myndræn og moody, enda var verkefnið stofnað með það í huga að gera tónlist fyrir kvikmyndir. Önnur plata Mukka, Study You Nr. 2, kom út síðastliðinn þjóðhátíðardag, en áður hafði komið út skífan Study Fun Nr. 1. Platan nýja er væntanleg á vínyl bráðlega, gefin út af Reykjavík Records og verður fáanleg í verslun þeirra við Klapparstíg. Guðmundur Óskar hefur einnig spilað með Júníusi Meyvant, sem er hugarfóstur bróður hans, Unnars Gísla Sigurmundssonar. Guðmundur setti saman föstudagslagalista fyrir Vísi, og sagði hann vera „tilvalinn fyrir sundsprettinn.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira