Ferdinand segir sögu Gibson lýsandi fyrir snilli Sir Alex Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 16:30 Sir Alex Ferguson. getty/Mark Leech Það er enginn skortur á sögum sem sagðar hafa verið um tíma Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og snilligáfu þjálfarans. Skotinn hafði þann eiginleika að geta náð því besta út úr hverjum einasta leikmanni sínum. Leikmenn eins og Tom Cleverley, Darren Fletcher og Wes Brown sem allir léku hlutverk í sigurgöngu Ferguson hjá Man Utd hafa síðan fallið úr ensku úrvalsdeildinni með öðrum liðum eftir að Ferguson hætti. Þá má ekki gleyma Darron Gibson, nafn sem er ekki mjög kunnugt í fótboltaheiminum í dag en hann hefur leikið í neðri deildum Englands undanfarin ár. Hann var í akademíu Manchester United og spilaði með aðalliðinu undir stjórn Sir Alex í þrjú ár áður en hann fór til Everton. Rio Ferdinand tekur sögu Gibson sem lýsandi dæmi um snilli Ferguson. Hann segir að þegar leikmenn hafi efast um liðsval stjórans hafi hann oftast haft rétt fyrir sér að lokum. Margir bjuggust við því að United sem var 2-1 undir eftir fyrri leikinn gegn Bayern árið 2010 í Meistaradeildinni myndi byrja með aukaframherja til að herja á mark Bayern en í staðinn valdi Ferguson 23 ára gamlan Darron Gibson, mann sem hafði einungis byrjað tvo leiki fjóra mánuði á undan. „Darron Gibson kom inn í byrjunarliðið á móti Bayern í Meistaradeildinni. Ekki illa meint fyrir Gibson, en við sátum allir þarna og hugsuðum „Við erum að spila við Bayern Munchen á heimavelli og þurfum að skora mörk, af hverju í ósköpunum valdi hann Gibson?“ Á innan við tveimur mínútum skorar Darron Gibson fyrsta markið. Ég horfði á bekkinn og hugsaði „þessi maður er snillingur“,“ sagði Rio Ferdinand. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira
Það er enginn skortur á sögum sem sagðar hafa verið um tíma Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og snilligáfu þjálfarans. Skotinn hafði þann eiginleika að geta náð því besta út úr hverjum einasta leikmanni sínum. Leikmenn eins og Tom Cleverley, Darren Fletcher og Wes Brown sem allir léku hlutverk í sigurgöngu Ferguson hjá Man Utd hafa síðan fallið úr ensku úrvalsdeildinni með öðrum liðum eftir að Ferguson hætti. Þá má ekki gleyma Darron Gibson, nafn sem er ekki mjög kunnugt í fótboltaheiminum í dag en hann hefur leikið í neðri deildum Englands undanfarin ár. Hann var í akademíu Manchester United og spilaði með aðalliðinu undir stjórn Sir Alex í þrjú ár áður en hann fór til Everton. Rio Ferdinand tekur sögu Gibson sem lýsandi dæmi um snilli Ferguson. Hann segir að þegar leikmenn hafi efast um liðsval stjórans hafi hann oftast haft rétt fyrir sér að lokum. Margir bjuggust við því að United sem var 2-1 undir eftir fyrri leikinn gegn Bayern árið 2010 í Meistaradeildinni myndi byrja með aukaframherja til að herja á mark Bayern en í staðinn valdi Ferguson 23 ára gamlan Darron Gibson, mann sem hafði einungis byrjað tvo leiki fjóra mánuði á undan. „Darron Gibson kom inn í byrjunarliðið á móti Bayern í Meistaradeildinni. Ekki illa meint fyrir Gibson, en við sátum allir þarna og hugsuðum „Við erum að spila við Bayern Munchen á heimavelli og þurfum að skora mörk, af hverju í ósköpunum valdi hann Gibson?“ Á innan við tveimur mínútum skorar Darron Gibson fyrsta markið. Ég horfði á bekkinn og hugsaði „þessi maður er snillingur“,“ sagði Rio Ferdinand.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira