Ferdinand segir sögu Gibson lýsandi fyrir snilli Sir Alex Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 16:30 Sir Alex Ferguson. getty/Mark Leech Það er enginn skortur á sögum sem sagðar hafa verið um tíma Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og snilligáfu þjálfarans. Skotinn hafði þann eiginleika að geta náð því besta út úr hverjum einasta leikmanni sínum. Leikmenn eins og Tom Cleverley, Darren Fletcher og Wes Brown sem allir léku hlutverk í sigurgöngu Ferguson hjá Man Utd hafa síðan fallið úr ensku úrvalsdeildinni með öðrum liðum eftir að Ferguson hætti. Þá má ekki gleyma Darron Gibson, nafn sem er ekki mjög kunnugt í fótboltaheiminum í dag en hann hefur leikið í neðri deildum Englands undanfarin ár. Hann var í akademíu Manchester United og spilaði með aðalliðinu undir stjórn Sir Alex í þrjú ár áður en hann fór til Everton. Rio Ferdinand tekur sögu Gibson sem lýsandi dæmi um snilli Ferguson. Hann segir að þegar leikmenn hafi efast um liðsval stjórans hafi hann oftast haft rétt fyrir sér að lokum. Margir bjuggust við því að United sem var 2-1 undir eftir fyrri leikinn gegn Bayern árið 2010 í Meistaradeildinni myndi byrja með aukaframherja til að herja á mark Bayern en í staðinn valdi Ferguson 23 ára gamlan Darron Gibson, mann sem hafði einungis byrjað tvo leiki fjóra mánuði á undan. „Darron Gibson kom inn í byrjunarliðið á móti Bayern í Meistaradeildinni. Ekki illa meint fyrir Gibson, en við sátum allir þarna og hugsuðum „Við erum að spila við Bayern Munchen á heimavelli og þurfum að skora mörk, af hverju í ósköpunum valdi hann Gibson?“ Á innan við tveimur mínútum skorar Darron Gibson fyrsta markið. Ég horfði á bekkinn og hugsaði „þessi maður er snillingur“,“ sagði Rio Ferdinand. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira
Það er enginn skortur á sögum sem sagðar hafa verið um tíma Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og snilligáfu þjálfarans. Skotinn hafði þann eiginleika að geta náð því besta út úr hverjum einasta leikmanni sínum. Leikmenn eins og Tom Cleverley, Darren Fletcher og Wes Brown sem allir léku hlutverk í sigurgöngu Ferguson hjá Man Utd hafa síðan fallið úr ensku úrvalsdeildinni með öðrum liðum eftir að Ferguson hætti. Þá má ekki gleyma Darron Gibson, nafn sem er ekki mjög kunnugt í fótboltaheiminum í dag en hann hefur leikið í neðri deildum Englands undanfarin ár. Hann var í akademíu Manchester United og spilaði með aðalliðinu undir stjórn Sir Alex í þrjú ár áður en hann fór til Everton. Rio Ferdinand tekur sögu Gibson sem lýsandi dæmi um snilli Ferguson. Hann segir að þegar leikmenn hafi efast um liðsval stjórans hafi hann oftast haft rétt fyrir sér að lokum. Margir bjuggust við því að United sem var 2-1 undir eftir fyrri leikinn gegn Bayern árið 2010 í Meistaradeildinni myndi byrja með aukaframherja til að herja á mark Bayern en í staðinn valdi Ferguson 23 ára gamlan Darron Gibson, mann sem hafði einungis byrjað tvo leiki fjóra mánuði á undan. „Darron Gibson kom inn í byrjunarliðið á móti Bayern í Meistaradeildinni. Ekki illa meint fyrir Gibson, en við sátum allir þarna og hugsuðum „Við erum að spila við Bayern Munchen á heimavelli og þurfum að skora mörk, af hverju í ósköpunum valdi hann Gibson?“ Á innan við tveimur mínútum skorar Darron Gibson fyrsta markið. Ég horfði á bekkinn og hugsaði „þessi maður er snillingur“,“ sagði Rio Ferdinand.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Sjá meira