Bleyta í kortunum fyrir næstu daga Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2020 08:10 Spákortið fyrir hádegið í dag eins og það leit út í hádeginu. veðurstofan Landsmenn mega reikna með suðaustankalda eða strekkingi, átta til fimmtán metrum, með rigningu í dag, þar sem verður þó hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti verður á bilinu10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það dragi úr vindi og úrkomu með kvöldinu, en rigni enn á Suðausturlandi. „Áfram sunnanátt og rigning með köflum á morgun, mánudag og þriðjudag, en þurrt að kalla norðustan til. Hlýnar í veðri og fer hiti líklega yfir 20 stig á Norausturlandi eftir helgi. Rigningarveðrið veldur hárri vatnsstöðu í ám og lækjum á hálendinu þ.a. vöð geta orðið varasöm. Ferðamenn á þeim slóðum eru því hvattir til að fara varlega,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í spákortunum má sjá rigningu, en líkur á að þurrara verði þær nær dregur næstu helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum, hvassast vestat, en þurrt og bjart NA til. Hiti 10 til 15 stig, en allt að 20 stigum á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Sunnan 5-10 m/s og rigning á V-verðu landinu, en þurrt að kalla eystra. Hiti víða 11 til 16 stig, en kringum 20 stig NA til. Á miðvikudag: Fremur hæg suðvestlæg átt og bjart með köflum, en hvessir V-lands ,með rigningu um kvöldið. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast á SA-landi. Á fimmtudag: Útlit fyrir allhvassa eða hvassa suðvestanátt með rigningu, en úrkomulítið eystra. Áfram hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Líklega áfram suðlægar áttir, fremur þurrt og hlýtt í veðri. Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Sjá meira
Landsmenn mega reikna með suðaustankalda eða strekkingi, átta til fimmtán metrum, með rigningu í dag, þar sem verður þó hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Hiti verður á bilinu10 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það dragi úr vindi og úrkomu með kvöldinu, en rigni enn á Suðausturlandi. „Áfram sunnanátt og rigning með köflum á morgun, mánudag og þriðjudag, en þurrt að kalla norðustan til. Hlýnar í veðri og fer hiti líklega yfir 20 stig á Norausturlandi eftir helgi. Rigningarveðrið veldur hárri vatnsstöðu í ám og lækjum á hálendinu þ.a. vöð geta orðið varasöm. Ferðamenn á þeim slóðum eru því hvattir til að fara varlega,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í spákortunum má sjá rigningu, en líkur á að þurrara verði þær nær dregur næstu helgi. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Sunnan og suðaustan 8-15 m/s og rigning með köflum, hvassast vestat, en þurrt og bjart NA til. Hiti 10 til 15 stig, en allt að 20 stigum á Norðausturlandi. Á þriðjudag: Sunnan 5-10 m/s og rigning á V-verðu landinu, en þurrt að kalla eystra. Hiti víða 11 til 16 stig, en kringum 20 stig NA til. Á miðvikudag: Fremur hæg suðvestlæg átt og bjart með köflum, en hvessir V-lands ,með rigningu um kvöldið. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast á SA-landi. Á fimmtudag: Útlit fyrir allhvassa eða hvassa suðvestanátt með rigningu, en úrkomulítið eystra. Áfram hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Líklega áfram suðlægar áttir, fremur þurrt og hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Sjá meira